Ţjálfaranámskeiđ

25.08.2017 - 28.08.2017

Þjálfaranámskeið verður haldið í TBR dagana 25. - 27. ágúst.

Tinna Helgadóttir er kennari á námskeiðinu.

U9-U19 hjálpa til á námskeiðinu og þeir hópar verða tilkynntir síðar. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á þjálfun yngri barna, hæfileikamótun og æfingaumhverfi.

Skráning fer fram með því að senda póst til netfangsins bsi@badminton.is

Verð: 10.000,- á mann