Færslur á milli flokka

Færslur á milli flokka verða eftirfarandi fyrir komandi keppnistímabil:

Í A-flokk færast: 

Andri Broddason TBR
Askur Máni Stefánsson BH
Axel Örn Sæmundsson UMF Þór
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Garðar Hrafn Benediktsson BH
Símon Orri Jóhannsson ÍA
Tómas Andri Jörgensson ÍA
Björk Orradóttir TBR
Ingibjörg Rósa Jónsdóttir UMFS
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Karolina Prus KR
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR
Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Í Meistaraflokk færast: 

Haukur Gylfi Gíslason Samherjum
Anna Margrét Guðmundsdóttir BH

Umræða um færslu á milli flokka fer fram tvisvar á ári, í janúar og að vori.

Til að eiga færsla leikmanna á milli A-flokks og Meistaraflokks komi til umræðu þarf viðkomandi leikmaður að vera einn af átta efstu á styrkleikalista BSÍ í einliðaleik auk þess að hafa komist að minnsta kosti tvisvar í úrslit á síðastliðnum 12 mánuðum. Ef leikmaður vinnur þrjú mót í tvíliða- eða tvenndarleik kemur færsla á milli flokka einnig til umræðu.

Smellið hér til að sjá flokkaskiptingar.

Skrifað 4. maí, 2017
mg