Kristófer og Margrét komin áfram í tvenndarleik

Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir mættu Guntis Lavrinovics og Jekaterina Romanova frá Lettlandi. Kristófer og Margrét unnu 21-9, 26-24 og ertu því komin áfram í tvenndarleik.

Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mættu Birgir Abts og Flote Vandenhoucke frá Belgíu. Daníel og Sigríður töpuðu eftir æsispennandi leik 22-20, 21-18, 21-17. Þau hafa því lokið keppni í tvenndarleik.

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins á Alþjóðlega lettneska mótinu.

Skrifað 2. júní, 2017
mg