Nordic Camp hefst á morgun

Nordic Camp æfingabúðirnar hefjast á morgun í Kristiansand í Noregi. Íslensku þátttakendurnir eru:

Gústav Nilsson TBR
Sigurður Patrik Fjalarsson KR
Steinþór Emil Svavarsson BH
Karolina Prus KR
Katrín Vala Einarsdóttir BH
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Einar Óskarsson Aftureldingu fer á þjálfaranámskeið meðfram búðunum og er jafnframt fararstjóri íslenska hópsins.

Búðirnar standa frá mánudegi 7. ágúst til föstudagsins 11. ágúst.

Skrifað 6. ágúst, 2017
mg