Badmintonsamband Íslands stendur fyrir fundi um afreksmál í badminton. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Kynnisferða við Klettagarða 12 föstudaginn 1. september klukkan 17-18.
Farið verður yfir fyrirkomulag landsliðsmála, æfingar og landsliðsverkefnin í vetur.