September 28, 2017

Annað mót unglingamótaraðar BSÍ, Unglingamót KA, er haldið um helgina á Akureyri.

Alls taka 87 keppendur þátt frá fimm félögum, BH, KA, Samherjum, TBR og TBS þátt í mótinu. Keppt er í flokkum U11, U13, U15 og U17/U19 í öllum greinum. Leiknir verða 229 leikir á mótinu.

Mó...

September 26, 2017

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um helgina. Drífa Harðardóttir spilar með Hvidovre 2 en félagið spilar í 3. deild en deildin er spiluð í fjórum átta liða riðlum. Annar leikur liðsins var gegn Drive á laugardaginn en Magnús Ingi Helgason leikur með Drive. Lið Dr...

September 25, 2017

Atlamót ÍA fór fram um helgina. Mótið er innan mótaraðar BSÍ og hefur því stig á styrkleikalista. Í tvíliða- og tvenndarleik var keppt í riðlum en í einliðaleik var keppt í riðlum og svo útsláttarkeppni.

Í meistaraflokki vann Eiður Ísak Broddason TBR Sigurð Sverri Gunna...

September 25, 2017

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um helgina. Kári Gunnarsson spilar með KBK Kbh. en félagið spilar í 2. deild en deildin er spiluð í tveimur átta liða riðlum. Annar leikur liðsins var gegn Gentofte 2 á laugardaginn. Lið KBK tapaði 1-12.

Kári lék fyrsta einliðalei...

September 25, 2017

Á föstudaginn verður landsliðsæfing í TBR frá klukkan 19:20-21:00. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

Davíð Örn Harðarson ÍA
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri Broddason TBR
Eysteinn Högnason TB...

September 19, 2017

Á föstudaginn verður unglingalandsliðsæfing í TBR frá klukkan 19:20-21:00. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara. 

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

Máni Berg Ellertsson ÍA
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Einar Óli Guðbjörnsson...

September 18, 2017

Reykjavíkurmót unglinga var haldið í TBR um helgina. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista.

Einn leikmaður varð þrefaldur Reykjavíkurmeistari í ár, Gústav Nilsson TBR í flokki U15.

Sex einstaklingar urðu tvöfaldir Reykjaví...

September 14, 2017

Á laugardaginn er fyrsta unglingamót vetrarins innan unglingamótaraðar Badmintonsambandsins, Reykjavíkurmót unglinga, á dagskrá.

Mótið verður í TBR við Gnoðarvog og hefst klukkan 10. Áætluð mótslok eru um klukkan 16. Keppendur eru 66 talsins frá sjö félögum, Aftureldin...

September 13, 2017

Danska deildin hófst um helgina. Kári Gunnarsson spilar með KBK Kbh. í vetur en félagið spilar í 2. deild en deildin er spiluð í tveimur átta liða riðlum. Fyrsti leikur liðsins var gegn Solrød Strand 3 á laugardaginn. Lið KBK tapaði 5-8.

Kári lék annan einliðaleik karla...

September 13, 2017

Landsliðsþjálfarar hafa valið í Afrekshóp Badmintonsambandsins fyrir tímabilið 2017-2018. Afrekshópinn skipa:

  • Daníel Jóhannesson TBR

  • Davíð Bjarni Björnsson TBR

  • Kristófer Darri Finnsson TBR

  • Margrét Jóhannsdóttir TBR

  • Sigríður Árnadóttir TBR

Útbúi...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM