November 26, 2017

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina. Mótið, sem gefur stig á styrkleikalista unglinga, var með breyttu sniði þetta árið en eingöngu var keppt í einliðaleik - bæði í A- flokki og B-flokki. Keppt var í aldursflokkum U11-U17/19.

Í flokki U13 vann Arnar Svanur Hul...

November 23, 2017

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 1. - 3. desember. Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti:

Föstudagur: 

15:30-17:00 Afrekshópur (Tinna)

17:00-19:00 Yngri hópur

19:00-21:00 Eldri hópur

Laugardagur:

9:00-11:00 Afreks- og framtíðarhópur 

11:00-12:30...

November 23, 2017

Unglingamót Aftureldingar verður haldið um helgina í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista unglinga. Mótið er með breyttu sniði þetta árið en eingöngu verður keppt í einliðaleik í flo...

November 22, 2017

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um helgina. Kári Gunnarsson spilar með KBK Kbh. en félagið spilar í 2. deild en deildin er spiluð í tveimur átta liða riðlum. Fimmti leikur liðsins var gegn Holte á laugardaginn. Lið KBK tapaði 4-9.

Kári lék fyrsta einliðaleik kar...

November 22, 2017

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um helgina. Magnús Ingi Helgason spilar með Drive 2 en félagið spilar í 3. deild en deildin er spiluð í fjórum átta liða riðlum. Fimmti leikur liðsins var gegn SAIF Kbh. 2 á laugardaginn. Lið Drive 2 vann 8-5.

Magnús Ingi lék fyrs...

November 22, 2017

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um helgina. Drífa Harðardóttir spilar með Hvidovre 2 en félagið spilar í 3. deild en deildin er spiluð í fjórum átta liða riðlum. Fimmti leikur liðsins var gegn Gentofte 3 á laugardaginn. Hvidovre tapaði 3-10.

Drífa lék fyrsta tví...

November 20, 2017

Á laugardaginn verður landsliðsæfing fyrir eldri hóp í TBR frá klukkan 11:00-13:00.
Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.


Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:


Eldri hópur:
Davíð Örn Harðarson ÍA
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri Broddason TBR
...

November 19, 2017

Meistaramót BH var haldið í Strandgötunni um helgina. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Í meistaraflokki vann Eiður Ísak Broddason TBR einliðaleik karla þegar hann vann Sigurð Sverri Gunnarsson TBR í úrslitum eft...

November 17, 2017

Kristófer Darri og Davíð Bjarni unnu fyrsta tvíliðaleik sinn á Alþjóðlega norska mótinu í dag. Þeir öttu kappi við Torjus Flaatten og Peter Rönn Stensæth frá Noregi og unnu eftir oddalotu 15-21, 21-19, 21-14. Þeir spiluðu í annarri umferð við Matthew Clare og David Kin...

November 17, 2017

Gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra Badmintonsambands Íslands en Margrét Gunnarsdóttir, sem gengt hefur starfinu síðastliðin 9 ár, hefur ráðið sig til starfa sem verkefnastjóri fjármála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.

Nýr framkvæmdastjóri er Kjartan...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM