December 31, 2017

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Nóg hefur verið um að vera hjá badmintonfólki á árinu 2017 og nú um áramót eru helstu viðburðir ársins rifjaðir upp.

Janúar

Árið hófst á áttunda móti Dominos mótaraðar BSÍ, Meistaramót...

December 24, 2017

Stjórn og starfsfólk óskar badmintonfólki um allt land gleðilegra jóla og farsæld á komandi ári.

Megi nýja árið færa ykkur nýja sigra utan vallar sem innan.

December 21, 2017

Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Kristófer Darra Finnsson badmintonmann og Margréti Jóhannsdóttur badmintonkonu ársins 2017. Kristófer og Margrét fá viðurkenningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fimmtudaginn 28. desember ásamt íþróttafólki annarra í...

December 20, 2017

Kári Gunnarsson tók þátt í Alþjóðlega tyrkneska mótinu sem er nú í gangi. Kári hóf leik í forkeppni einliðaleiks karla og vann þar fyrst Axilleas Tsartsidis frá Grikklandi 21-7, 21-12. Þá mætti hann Bugrahan Perk frá Tyrklandi og vann hann einnig í tveimur lotum 21-18,...

December 18, 2017

Laugardaginn 30. desember verður landsliðsæfing fyrir eldri hóp í TBR frá klukkan 12:00-14:00.
Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.


Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:


Eldri hópur:
Davíð Örn Harðarson ÍA
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri Br...

December 18, 2017

Laugardaginn 30. desember verður unglingalandsliðsæfing í TBR frá klukkan 10:20-12:00. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

Máni Berg Ellertsson ÍA
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Einar Óli G...

December 16, 2017

Jólamót unglinga fór fram í TBR í dag, laugardag. Mótið er einliðaleiksmót og er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Sigurvegarar mótsins eru eftirtaldir: Í flokki U13 unnu Eiríkur Tumi Briem TBR í flokki hnokka og...

December 15, 2017

Jólamót unglinga fer fram í TBR á laugardaginn. Mótið, sem er einliðaleiksmót, er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Alls taka 67 leikmenn þátt í mótinu frá sjö félögum, Aftureldingu, BH, Hamri, ÍA, KR, TBR og UMF...

December 14, 2017

Kári Gunnarsson tók þátt í Alþjóðlega ítalska mótinu sem fer nú fram í Mílanó á Ítalíu. Kári, sem mætti veikur til leiks, keppti í forkeppni mótsins og mætti þar Lukas Osele frá Ítalíu. Sá sló Kára út með því að vinna 21-13, 21-11. Kári hefur því lokið keppni. 

Hann kep...

December 12, 2017

Dregið hefur verið í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða sem fer fram í Kazan í Rússlandi dagana 13. – 18. febrúar 2018.

Íslenska karlalandsliðið dróst í þriðja riðil með Þýskalandi, Lúxemborg og Azerbaijan. Það má segja að liðið sé heppið með riðil. Karlalandsliðið...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM