January 29, 2018

Stjórn Badmintonsambands Íslands samþykkti eftirfarandi færslur milli flokka nú í janúar.

Úr Meistaraflokki voru eftirfarandi aðilar færðir í A.flokk :

Brynja Kolbrún Pétursdóttir ÍA

Freiðrik Veigar Guðjónsson ÍA

Ekki voru fleiri færslur gerðar að þessu sinni.

January 28, 2018

Iceland International er lokið. 

Kristó­fer Darri Finns­son og Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir komust lengst allra ís­lensku þátt­tak­end­anna á Ice­land In­ternati­onal, badm­int­on­keppni WOW Reykja­vik In­ternati­onal Games, um helg­ina. Þau komust alla leið í undanúr­slit...

January 27, 2018

16 aðilar voru heiðraðir á sérstöku afmælishófi Badmintonsambands Íslands í TBR húsunum í dag. 

Þökkum við öllu þessa góða fólki samstarfið í gegnum árin.

Eftirtaldir aðilar fengu Gullmerki BSÍ:

Óskar Bragason

Kristín Magnúsdóttir

Broddi Kristjánsson

Jóhann Kjartansson

Hrólfu...

January 27, 2018

Margrét Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson eru komin áfram í undanúrslit. Þau unnu Sigríði Árnadóttur og Daníel Jóhannsson 21-6 og 21-16. 
Þau mæta því dönsku pari, Kristoffer Knudsen og Isabella Nielsen, sem var raðað no 1 í mótið. Þau spila aftur í dag strax e...

January 27, 2018

Við sýnum beint frá velli 13 í dag á Facebook síðunni okkar. Smellið á linkinn hérna uppi til að horfa. 
We have live streaming on Facebook from court no. 13 today. Click on our Facebook link to watch. 

January 26, 2018

Arna Karen Jóhannsdóttir var að komast áfram á Iceland International badmintonmótinu. Andstæðingur hennar frá Svíþjóð meiddist í leiknum og varð að hætta. 

Hún er nú eini Íslenski keppandinn sem eftir er í einliðaleik. Hún keppir næst á móti Vaishnavi Reddy Jakka frá In...

January 26, 2018

Viljum benda facebook vinum okkar á að við sýnum beint frá velli 14 frá Iceland International mótinu sem fram fer núna í TBR. 
Smellið hér til að horfa

January 22, 2018

Óskarsmót KR var haldið um helgina. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Í einliðaleik karla Meistaraflokki sigraði Daníel Jóhannesson. Hann hafði betur gegn Eið Ísak Broddasyni 24-22, 17-21 og 21-12.
Ekki var leiki...

January 17, 2018

Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um síðastliðna helgi. Magnús Ingi Helgason sem spilar með Drive 2 í þriðju deildinni sigraði örugglega lið NBK Amager 10-3.

Magnús Ingi spilaði fyrsta tvenndarleik með Amalie Sindberg. Þau lutu í lægra haldi fyrir Soren Frandsen o...

January 16, 2018

Landsliðsæfing hjá yngri hóp í TBR frá klukkan 19:20-21:00.
Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.


Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:
Yngri hópur 
Máni Berg Ellertsson ÍA
Alex Helgi Óskarsson TBS
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Einar Óli Guð...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM