February 28, 2018

Landsliðsæfing fyrir yngri hóp verður haldin næsta föstudag 2.mars milli kl 19:20 - 21:00 í TBR.

Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:
Yngri hópur 


Máni Berg Ellertsson ÍA
Alex Helgi Óskarsson TBS
Halla S...

February 25, 2018

Landsbankamót ÍA fór fram nú um helgina og var þetta síðasta mót fyrir Íslandsmót unglinga sem er dagana 9.-11.mars.

Í einliðaleik U11 snáða var það Arnar Freyr Fannarsson ÍA sem sigraði en hann sigraði Hilmar Veigar Ágústsson ÍA 21-9 og 21-8. Í einliðaleik U11 snótir s...

February 23, 2018

Badmintonsamband Íslands óskar eftir þjálfurum til að taka þátt í þjálfaranámskeiðum sem verða haldin erlendis/hérlendis í sumar.

Í boði eru þrjú námskeið:

Sumarskóli Badminton Europe í Slóveníu 7. - 14. júlí
North Atlantic Camp á Íslandi - óstaðfestur tími en líklega í...

February 22, 2018

Landsbankamót ÍA verður haldið dagana 24-25 febrúar í Íþróttahúsinu við Vestugötu. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Alls taka 75 leikmenn þátt frá 3 félögum, TBR, BH og ÍA.

Hægt er að skoða niðurröðun og...

February 21, 2018

Landsliðsæfing fyrir yngri hóp verður haldin næsta föstudag 23.febrúar milli kl 19:20 - 21:00.

Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:
Yngri hópur 


Máni Berg Ellertsson ÍA
Alex Helgi Óskarsson TBS
Halla Stella S...

February 15, 2018

Nú í morgun lék íslenska karlalandsliðið gegn liði Lúxemborgar. Var þetta síðasti leikur liðsins í riðlinum og ætluðu strákarnir sér að ná 2.sæti riðilsins sem og þeir gerðu. Vitað var fyrirfram að ólíklegt væri að liðið kæmist áfram sem liðið með besta árangurinn í 2....

February 14, 2018

Íslenska karlalandsliðið vann öruggan 4-1 sigur á Azerbaijan í dag á Evrópumeistaramóti landsliða.

Fyrirfram var íslenska liðið sigurstranglegra og var raunin sú að strákarnir voru miklu betri.

Fyrsta einliðaleik lék Kári Gunnarsson gegn Sabuhi Huseynov og vann örugglega...

February 14, 2018

Nú í kvöld lauk leik Íslands við Danmörku á Evrópumeistaramóti kvennalandsliðsa sem fram fer í Kazan, Rússlandi.
Vitað var að leikurinn við dani myndi alltaf vera gríðarlega erfiður og að berjast þyrfti mjög mikið fyrir hverju stigi.

 Tinna Helgadóttir, landsliðsþjálfar...

February 14, 2018

Íslenska kvennalandsliðið lék í morgun gegn Svíþjóð og lauk þeim leik með 5-0 tapi. Fyrirfram var vitað að þessi leikur yrði erfiður en stóðu stelpurnar sig vel.

Margrét Jóhannsdóttir, Sigríður Árnadóttir og Þórunn Eylands Harðardóttir léku einliðaleikina fyrir Íslands...

February 13, 2018

Karla- og kvennalandsliðið hófu bæði keppni í dag á Evrópumeistaramóti karla- og kvennalandsliða.

Íslenka karlalandslið hóf mótið gegn mjög sterku liði Þýskalands og endaði viðureignin með 5-0 tapi. Í hverri viðureign eru leiknir 3 einliðaleikir og 2 tvíliðaleikir.
Kári...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM