April 29, 2018

Þing Badmintonsambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 2.maí n.k í Íþróttamiðstöðinni við Laugardal. Badmintonþingið fer með æðsta vald í málefnum Badmintonsambands Íslands. Fulltrúar allra hérðassambanda og íþróttabandalaga þar sem stundað er badminton hafa rétt t...

April 29, 2018

Færslur á milli flokka verða eftirfarandi fyrir komandi keppnistímabil:


Í A-flokk færast: 
Eva Margit Atladóttir TBR

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Davíð Örn Harðarson ÍA

Gústav Nilsson TBR

Sigurður Patrik Fjalarson TBR

Stefán Árni Arnarson TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

Tómas S...

April 25, 2018

Landsliðsæfingar fyrir afreks- og framtíðarhóp verða dagana 27.-29.apríl

Föstudagur -  15:30-17:00

Laugardagur - 09:00-11:00

Sunnudagur - 09:00-11:00

Eftirfarandi eru boðaðar:

Daníel Jóhannesson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Kristófer Darri Finnsson TBR

Margrét Jóhannsdó...

April 24, 2018

Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum á Evrópumeistaramótinu. Kári lék gegn Nhat Nguyen og þurfti að játa sig sigraðan.

Fyrri lotan var jöfn framan af og var Kári yfir 16-15 en tapaði þeirri lotu 16-21. Seinni lotan var öllu sveiflukenndari en jafnt va...

April 24, 2018

Helgina 27. – 29. apríl fara fram æfingabúðir í TBR. Æfingarnar verða í höndum Tinnu Helgadóttur landsliðsþjálfara og Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara. 

Krakkarnir mega gjarnan taka alla helgina frá, dagskráin verður þétt og margar æfingar á hverjum deg...

April 23, 2018

Kári Gunnarsson hefur leik sinn á Evrópumeistaramótinu á morgun. Kári spilar gegn íranum Nhat Ngyun sem er sem stendur í 87.sæti heimslistans.

Leikurinn á morgun leggst vel í Kára sem er búinn að vera æfa mjög stíft síðustu vikur. Heyrðum við í Kára í dag sem hafði þett...

April 18, 2018

Dregið hefur verið í Evórpumeistaramótið sem fram fer í Huelva á Spáni dagana 24.-29. apríl. Kári Gunnarsson er eini íslenski keppandinn að þessu sinni.

Í fyrstu umferð mætir Kári íranum Nhat Nguyen sem er í 87.sæti heimslistans. Nhat Nguyen, sem er 17 ára, hefur verið...

April 18, 2018

Bikarmót BH fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu helgina 20.-22.apríl. Til keppni eru skráðir 113 leikmenn frá fjórum félögum: 53 frá TBR, 47 frá BH, 9 frá ÍA og 4 frá Aftureldingu.

Gróf dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Föstudagur
U17-U19 - kl.17:00-21:30

Laugard...

April 17, 2018

Á ársþingi Evrópska Badmintonsambandsins var það tilkynnt að Peter Gade, Danmörku, væri kominn inn í frægðarhöllina (Hall of Fame) og sameinast þar með Erland Kops, Lene Koppen, Gillian Gilks, Morten Frost og Noru Perry. Peter Gade er fimmfaldur evrópumeistari í einlið...

April 17, 2018

Kristján Daníelsson, formaður Badmintonsambands Íslands, fór nú um helgina á ársþing Evrópska Badmintonsambandsins. Jafnframt því að sitja þingið fundaði Kristján með formönnum annarra landa sem teljast til smáþjóða. Rætt var um tillögu sem kom frá Kýpur þess efnis að...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM