May 29, 2018

 Daníel Jóhannesson

Stærstur hluti Afrekshóps Badmintonsambands Íslands auk þriggja keppenda úr framtíðarhóp sambandsins er nú á leið til Lettlands þar sem þau taka þátt í Yonex Latvia International 2018 mótinu.
 

Íslensku keppendurnir eru :

Úr Afrekshóp

Daníel Jóhannesson

...

May 28, 2018

Badmintonsambönd Norðurlandanna hafa um árabil haldið æfingabúðir árlega sem kallast Nordic Camp. Hverju landi er boðið að senda sex þátttakendur úr aldursflokknum U15/U17 á hverju ári. Einnig geta löndin sent þjálfara á námskeið sem er haldið samhliða æfingabúðunum. Í...

May 22, 2018

U15 - U19 landsliðið tók þátt í Danish Junior mótinu í Farum í Danmörku um helgina (19-21.maí). Landsliðið skipuðu : 

U15
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Gústav Nilsson TBR
Steinþór Emil Svavarsson BH 

U17

Halla María Gústafsdóttir BH
K...

May 18, 2018

U15 - U19 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar völdu flaug nú í morgun til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2018 sem fram fer í Farum dagana 19.-21. maí.

Hópinn skipa :
 

U15
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Ragnheið...

May 17, 2018

Atli Jóhannesson aðstoðar landsliðsþjálfari ætlar að bjóða upp á auka landsliðsæfingar næst komandi laugardag fyrir þá leikmenn sem komast. 

Yngri hópur milli kl 10:00 - 11:30 og eldri hópur kl 11:30 - 13:00

Þeir leikmenn sem ekki komast eru vinsamlegast beðin um að lá...

May 16, 2018

Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2018-2019 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér.

Alls eru níu fullorðinsmót á mótaröðinni sem gefa stig á styrkleikalista Badmintonsambandsins og átta á unglingamótaröðinni.

Vakin er athygli á því að Íslands...

May 15, 2018

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 25. - 27. maí. Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur 

14:00 - 15:30 - Afrekshópur

16:00 - 18:00 - Yngri hópur (Tinna)

18:00 - 20:00 - Eldri hópur (Tinna og Atli)

Laugardagur

09:00 - 11:00 - Afreks-...

May 14, 2018

Landsliðsæfing fyrir eldri hóp verður í TBR frá klukkan 19:20-21:00 næstkomandi föstudag 18.maí. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir: Eldri hópur:
Davíð Örn Harðarson ÍA
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri B...

May 11, 2018

Kári Gunnarsson þurfti að játa sig sigraðan gegn Phone Pyae Naing frá Myanmar í 32 manna úrslitum FZ Forza Slovenia International.

Leikurinn var virkilega spennandi en lauk með sigri Naing 21-17 og 27-25.

Fyrri lotan var mjög jöfn framan af og var jafnt í stöðunni 11-11....

May 11, 2018

Kári Gunnarsson komst áfram í gegnum undankeppnina í Slóveníu með því að vinna Blagovest Kisyov frá Búlgaríu 21-16 og 21-17 í mjög spennandi leik. 
Kári átti fyrst að keppa gegn Hin Shun Wong frá Englandi en sá leikur var ekki spilaður þar sem Wong fékk sæti beint í að...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM