June 29, 2018

Kári Gunnarsson er úr leik í Perú en þar tók hann þátt í Perú International. Kári var óheppinn með niðurröðun í mótinu en hann lenti á móti Osleni Guerrero frá Kúbu sem var raðað nr 3 inn í mótið og er sem stendur í 129.sæti heimslistans. Kári tapaði leiknum gegn Oslen...

June 27, 2018

Kári Gunnarsson er nú staddur í Perú þar sem hann tekur þátt í Perú International 2018 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári hefur leik á morgun kl 11:00 (kl 16:00 á íslenskum tíma) og mætir hann Osleni Guerroro frá Kúb...

June 15, 2018

Kári Gunnarsson tapaði í dag í 32 manna úrslitum gegn spánverjanum Tomas Toledano. Bæði Kári og Tomas höfðu unnið sig inn í aðalkeppni mótsins. 

Fyrsta lotan var jöfn fram að leikhlé en þá var staðan 11-10 fyrir Kára. Eftir leikhlé þá tók Kári yfir leikinn og vann fyrst...

June 14, 2018

Kári Gunnarsson er búinn að vinna sig inn í aðalkeppnina á IBERDROLA Spanish International Villa De Madrid 2018 mótinu.

Kári mætti Chen Zyeu frá Spáni og vann Kári leikinn örugglega 21-16 og 21-12.
Með þessum sigri þá vann Kári sig inn í aðalkeppni mótsins. Þar mun Kári...

June 14, 2018

Kári Gunnarsson hóf keppni í dag á IBERDROLA Spansih International Villa de Madrid 2018. Mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári keppir í forkeppni mótsins í einliðaleik karla.

Kári var nú rétt í þessu að ljúka leik gegn S...

June 12, 2018

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari Badmintonsambandsins hafa valið hópinn sem fer í North Atlantic æfingabúðirnar sem að þessu sinni eru haldnar á Íslandi. Búðirnarverða dagana 20. - 26. júlí á Akranesi en afrekskrakkar fr...

June 11, 2018

 Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson

Íslensku keppendurnir sem tóku þátt í Yonex Lithuanian International 2018 stóðu sig vel. 

Fimm íslensk pör komust beint inn í aðalkeppni mótsins í tvíliða- og tvenndarleik.
Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir spil...

June 11, 2018

Badmintondeild Aftureldingar leitar að þjálfara til starfa með yngstu iðkendum deildarinnar ( 6- 14 ára).
Æfingatímar verða að öllum líkindum á þriðjudögum (17.30 – 21:00) , miðvikudögum (15:30-18:00) og

fimmtudögum (18.00 -21:00) og er um að ræða einn af þessum dögum í...

June 8, 2018

Yonex Lithuanian International 2018 hófst í gær á forkeppni mótsins. Sjö íslenskir keppendur taka þátt í mótinu.

Arna Karen Jóhannsdóttir

Sigríður Árnadóttir

Þórunn Eylands Harðardóttir

Daníel Jóhannesson

Davíð Bjarni Björnsson

Kristófer Darri Finnsson

Róbert Ingi Huldarsson

K...

June 3, 2018

 Arna Karen Jóhannsdóttir

Allir íslensku keppendurnir hafa lokið keppni í Yonex Latvia International 2018 mótinu.

Daníel Jóhannesson og Kristófer Darri Finnsson kepptu í forkeppninni í einliðaleik karla. Daníel spilaði gegn Philip Illum Klindt frá Danmörku og tapaði 7-21...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM