North Atlantic æfingabúðunum lauk nú á fimmtudag. Búðirnar voru haldnar á Akranesi þetta árið og heppnuðust þær mjög vel.
25 þátttakendur auk 7 þjálfara tóku þátt í búðunum. Yfirþjálfari búðanna var Mads Grill Mousing og voru búðirnar mjög fjölbreyttar en jafnframt mjög...
Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem tekur þátt í Evrópumeistaramóti U19 ungmenna sem fer fram í Tallinn, Eistlandi dagana 7. - 16. september.
North Atlantic Camp æfingabúðirnar hefjast nú í dag á Akranesi. Þetta er í tíunda skipti sem búðirnar eru haldnar. Þátttakendur koma frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.
Kári er þessa stundina staddur í Lagos, Nígeríu þar sem hann tekur þátt í Lagos International 2018. Mótið er hluti ef International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.
Kári keppti í gærmorgun í 32 manna úrslitum gegn Muhammad Izzuddin Samsul Muzli frá M...
Í nótt leggja íslensku þátttakendurnir af stað í Sumarskóla evrópska badmintonsambandsins, Badminton Europe Summerschool, sem verður að þessu sinni haldinn í Slóveníu. Skólinn hefst á morgun og stendur í viku. Þátttakendur fyrir Íslands hönd eru Anna Alexandra Petersen...