August 31, 2018

Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið í landsliðshópana Yngri hópur og Meistaraflokkur og U19 strákar fyrir tímabilið 2018 - 2019. 

Þessa hópa skipa

Y​ngri hópur:

Máni Berg Ellertsson ÍA

Viktor Freyr Ólfasson ÍA

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Arnar S...

August 28, 2018

Nú í dag var dregið í einstaklingshluta Evrópumeistaramóts U19 ára sem fram fer dagana 11. - 16. september í Tallinn, Eistlandi.

Hægt er að skoða dráttinn með því að smella hér.

Íslensku keppendurnir eru :

Einliðaleikur karla U19

Eysteinn Högnason

Brynjar Már Ellertsson

Einl...

August 28, 2018

Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum gegn indverjanum Karan Rajan Rajarajan á Barcelona Spain Master 2018 mótinu.
Kári var undir alla fyrstu lotuna og jók Karan forskotið jafnt og þétt og lauk lotunni með 21-14 sigri Karan. Seinni lotan var mjög jöfn...

August 27, 2018

Kári Gunnarsson tekur þátt í forkeppninni í einliðaleik karla á Barcelona Spain Masters 2018 mótinu sem hefst á morgun 28.september. Mótið er hluti af HSBC BWF World Tour Super 300 mótaröðinni og gefur því talsvert af stigum á heimslistann ásamt því að heildarverðlauna...

August 9, 2018

Nú í morgun var dregið í riðla fyrir forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða.

Ísland lenti í riðli 3 ásamt Hollandi , Sviss og Portúgal.

Forkeppnin fer fram 6. - 9. desember. Það land sem vinnur þennan riðil vinnur sér inn sæti í lokakeppninni en hún fer fram 13. - 17. fe...

August 8, 2018

Á morgun 9. ágúst verður dregið í forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða. 31 land er skráð í forkeppnina en þau eru : 

Austurríki, Belgía, Búlgaría, Tékkland, Danmörk, England, Eistland, Færeyjar, Finland, Frakkland, Þýskaland, Ungverjaland, Ísland, Írland, Ís...

August 7, 2018

Kári Gunnarsson er staddur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið Kaliforníu, þar sem hann tekur þátt í 2018 Yonex/K&D Graphics International Series mótinu. Kári fær fimmtu röðun inn í mótið en mótið er hluti af International Series mótaröðinni sem gefur stig á heimslistann....

August 3, 2018

Nordic Camp æfingabúðirnar hefjast í dag í Þórshöfn, Færeyjum. Ásamt Íslandi eru það Færeyjar og Noregur sem taka þátt í búðunum.

Íslensku þátttakendurnir eru :

Steinar Petersen                             TBR...

August 2, 2018

Nú í dag var dregið í Evrópumeistaramót landsliða U19 ára sem fram fer í Eistlandi. Drógst lið Íslands í riðil 4 og eru þar með Rússlandi, Slóvakíu og Lettlandi.

Liðakeppnin fer fram dagana 7. - 11. september.

Í fyrstu umferð spilar Ísland gegn Rússum en þeim var ra...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM