October 30, 2018

Landsliðsþjálfarar Íslands hafa gert breytingu á landsliðshópnum - Yngri hópur.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn fyrir tímabilið 2018 -2019 :

Máni Berg Ellertsson ÍA

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Lilja B...

October 29, 2018

Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 27-28.október. Voru 154 leikmenn skráðir til leiks og þar af 18 keppendur frá Svíþjóð.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Gústav Nilsson TBR, Gabríel Ingi Helgason BH og Júlíana K...

October 25, 2018

Badmintonsamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ.

Meðfylgjandi texti er frá frétt ÍSÍ um styrkveitinguna.

"Afrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa fjölmörg sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum.
Á undanförnum vikum hefur verið gengið frá formlegu...

October 25, 2018

Á laugardag hefst Vetrarmót unglinga sem fer fram í húsum TBR við Gnoðarvog og hefst keppni kl 10:00 bæði á laugardag og sunnudag. Mótið er hluti af unglingamótaröðinni og gefu stig á styrkleikalista mótaraðarinnar.

154 keppendur eru skráðir til leiks. 18 erlendir þátta...

October 25, 2018

Kári Gunnarsson lauk leik í gær á alþjóðlegu móti í Santa Domingo en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Í fyrstu umferð mótsins mætti Kári Fabricio Farias frá Brasilíu og vann Kári þægilegan sigur 21 - 14 og 21 - 7.

Í 16 mann...

October 22, 2018

Um helgina voru 9 íslenskir keppendur sem fóru til Grikklands til að taka þátt í alþjóðalegu móti sem þar var haldið, Hellas Open 2018. Mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Íslensku leikmennirnir sem tóku þátt voru :

Arna Kar...

October 19, 2018

Badmintonsamband Íslands hefur ráðið Jeppe Ludvigsen sem aðstoðarlandsliðsþjálfara og afreksstjóra sambandsins.

Jeppe er fæddur árið 1989 og er hann með BS gráðu í Íþróttafræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Einnig hefur Jeppe lokið fjölda af námskeiðum sem tengjast lí...

October 15, 2018

SET mót KR fór fram nú um helgina. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Kristófer Darri Finnsson TBR varð þrefaldur sigurvegari í mótinu, annað mótið í röð. Jafnframt varð Egill Magnússon Aftureldingu þrefaldur sigu...

October 11, 2018

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 19. - 21.okt. Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur 

15:30 - 17:00 - U23

17:00 - 18:30 - Útbreiðsluæfing U9 - U11

18:30 - 20:30 - Úrtakshópur U13-U15

Laugardagur

09:00 - 11:00 - U23

11:30 - 14:30 - Ú...

October 11, 2018

Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið í landsliðshópana Afrekshópur og U23 hópur fyrir tímabilið 2018 - 2019. 

Þessa hópa skipa

Afrekshópinn skipa :

Daníel Jóhannesson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Kristófer Darri Finnsson TBR

Margrét Jóha...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM