November 28, 2018

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR þrisvar sinnum á vorönn.

8. - 10. febrúar

29. - 31. mars

maí (eftir að ákveða dagsetningu)

November 26, 2018

Landsliðsæfing fyrir yngri hóp verður haldin næsta föstudag 30.nóvember milli kl 19:20 – 21:00 í TBR.

Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara og eru eftirtaldir leikmenn boðaðir :

Yngri hópur:

Máni Berg Ellertsson ÍA

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

...

November 26, 2018

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 124 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B flokkum í U13-U19 en í flokki U11 var leikið í einum flokki. Einungis var keppt í einliðaleik í öllum aldursflokkum.

Mótið er hluti af stjö...

November 23, 2018

Á laugardag hefst Unglingamót Aftureldingar sem fer fram í Íþróttahúsinu að Varmá við Skólabraut, Mosfellsbæ.
Mótið er hluti af unglingamótaröðinni og gefu stig á styrkleikalista mótaraðarinnar. Keppt verður í A og B flokki í flokkum U13-U19 en leikið verður í einum fl...

November 19, 2018

Landsliðsæfing fyrir eldri hóp verður í TBR frá klukkan 19:20-21:00 föstudag 25.nóvember. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:

Meistaraflokkur og U19 strákar:

Karolina Prus TBR

Anna Alexandra Petersen...

November 19, 2018

Meistaramót BH fór fram nú um helgina. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Meistaraflokkur :

Í einliðaleik karla var það Kristófer Darri Finnsson TBR sem vann Róbert Þór Henn TBR 21 - 13 og 21 - 10. 

Í einliðaleik kv...

November 15, 2018

Kári Gunnarsson er nú staddur á Írlandi þar sem hann tekur þátt í AIG FZ Forza Irish Open mótinu sem er hluti af International Series mótaröðinni.

Kári var rétt í þessu að ljúka leik í 32 manna úrslitum gegn Dimitar Yanakiev frá Búlgaríu í hörku leik. Kári vann tapaði f...

November 15, 2018

Meistaramót BH verður haldið dagana 16. - 18. nóvember í Íþróttahúsinu Strandgötu. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 96 keppendur skráðir til leiks frá fimm félögum. Mótið er hluti af stjörnumótaröð badmintonsambandsins og gefur stig á styrklei...

November 13, 2018

Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari hefur ákveðið að færa landsliðsæfinguna sem var skráð 16.nóvember til 30.nóvember.

Ástæða þess er sú að Meistaramót BH hefst á föstudeginum 16.nóv og verða þónokkrir úr landsliðshópnum þátttakendur í mótinu.

November 8, 2018

Forkeppni fyrir Evrópumeistaramót landsliða fer fram dagana 7. - 9. desember 2018. Keppt verður í sjö riðlum og verða þeir spilaðir í Englandi, Moldavíu, Portúgal, Frakklandi, Þýskalandi, Póllandi og Búlgaríu.

Þau lönd sem vinna sinn riðil hafa þá unnið sér inn þátttöku...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM