March 30, 2019

Meistaramót Íslands 2019 hefst föstudaginn 5.apríl en mótið fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í tilefni þess að Badmintonfélag Hafnarfjarðar verða 60 ára í haust

Til leiks eru skráðir 130 keppendur frá níu félögum víðsvegar af landinu. Flestir keppen...

March 25, 2019

Nú um helgina fór fram Íslandsmót unglinga. Mótið var haldið í samstarfi við Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (TBR)  og voru alls skráðir til leiks 143 keppandi frá 7 félögum.

 Allir Íslandsmeistararnir saman


6 keppendur náðu þeim frábæra á...

March 17, 2019

Um helgina fór fram Reykjavíkurmót fullorðinna en mótið er hluti af stjörnumótaröð sambandsins og gefur stig á styrkleikalista þess.

Kristófer Darri Finnsson TBR og Margrét Jóhannsdóttir TBR unnu þrefalt á mótinu og er þetta fimmta mótið á þessu keppnistímabili sem Kris...

March 11, 2019

Sigurður Blöndal þjálfari Hamars lést föstudaginn 1.mars þá 66 ára. Sigurð þekktu allir innan badmintonhreyfingarinnar enda var hann búinn að þjálfa í Hveragerði í 23 ár og var enn starfandi sem þjálfari félagsins. 
Sigurður hlaut Gullmerki BSÍ í janúar 2018 fyrir góð...

March 7, 2019

Frá vinstri : Einar Þór Magnússon RSL á Íslandi, Kristján Daníelsson formaður BSÍ, Rasmus Skousen frá RSL í Evrópu og Kjartan Valsson framkvæmdastjóri BSÍ

Í dag var skrifað undir í höfuðstöðvum Badmintonsambandsins samstarfssamningur á milli Badmintonsambands...

March 4, 2019

Landsliðsæfing fyrir eldri hóp verður í TBR frá klukkan 19:20-21:00 föstudag 8.mars. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:

Meistaraflokkur og U19 strákar:

Karolina Prus TBR

Anna Alexandra Petersen TBR

Ha...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM