April 28, 2019

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 3. - 5.maí

Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur

15:30 -17:00 Afreks- og U23 ára hópur

17:00-19:00  Yngri hópur

19:00-21:00  Meistaraflokkur og U19 strákar

Laugardagur

09:00 - 11:00  Afreks- og U23 á...

April 23, 2019

Landsliðsæfing fyrir eldri hóp verður í TBR frá klukkan 19:20-21:00 föstudag 26.apríl. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:

Meistaraflokkur og U19 strákar:

Karolina Prus TBR

Anna Alexandra Petersen TBR

...

April 16, 2019

Landsliðsþjálfararnir Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson hafa valið hópinn sem fer í Sumarskóla Badminton Europe.

Skólinn er árlegt verkefni á vegum Badminton Europe og fer að þessu sinni fram í Podcetrtek í Slóveníu dagana 6. - 13. júlí næstkomandi. Þetta er í 38. s...

April 16, 2019

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari Badmintonsambandsins hafa valið hópinn sem fer í North Atlantic æfingabúðirnar sem að þessu sinni eru haldnar á Grænlandi. Búðirnarverða dagana 22. - 29. júlí í Nuuk en afrekskrakkar frá...

April 13, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í 20th Victor Dutch International 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.
Kári mætti í fyrstu umferð Julien Carraggi frá Belgíu og þurfti að játa sig sigraðan 21 - 17 og 21 - 14.
Kári er sem sten...

April 10, 2019

Margrét Jóhannsdóttir

Kári Gunnarsson 

Dagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, yfirvalda og annarra sem tengjast íþróttum um baráttuna ge...

April 9, 2019

Landsliðsæfing fyrir yngri hóp verður haldin á föstudag 12.apríl milli kl 19:20 – 21:00 í TBR.

Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara og eru eftirtaldir leikmenn boðaðir :

Yngri hópur:

Máni Berg Ellertsson ÍA

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Ha...

April 7, 2019

Margrét Jóhannsdóttir, TBR, og Kristófer Darri Finnsson, TBR, eru Íslandsmeistarar í tvenndarleik 2019. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra saman en Margrét hefur unnið þrisvar áður í tvenndarleik og Kristófer einu sinni. Í úrslitaleiknum mættu þau Sigríði Ár...

April 7, 2019

Kristófer Darri Finnsson, TBR, og Davíð Bjarni Björnsson, TBR eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla. Þetta er í annað sinn sem þeir landa Íslandsmeistaratitlinum í tvíliðaleik en síðast unnu þeir árið 2017. Þeir mættu í úrslitum sigurvegurunum frá því í fyrra, Daníe...

April 7, 2019

Erla Björg Hafsteinsdóttir, BH, og Drífa Harðardóttir, ÍA, eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna. Þetta er í fjórða sinn sem Drífa verður Íslandsmeistari í tvíliðaleik og þriðja skiptið hjá Erlu en þær hafa ekki unnið saman áður.

Í úrslitaleiknum mættu þær Margréti...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM