May 31, 2019

Kristófer Darri Finnsson 

Átta íslenskir keppendur taka nú þátt í Yonex Latvia Interntational 2019 en mótið er hluti af Future Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann. 

Í gær hófst forkeppni mótsins. 

Í fyrstu umferð forkeppninnar mætti mætti Kristófer Darri Finns...

May 29, 2019

 Arna Karen Jóhannsdóttir

Afrekshópur Badmintonsambands Íslands auk eins keppenda úr U23 ára hóp sambandsins er nú á leið til Lettlands þar sem þau taka þátt í Yonex Latvia International 2019 mótinu.
 

Íslensku keppendurnir eru :

Úr Afrekshóp

Eiður Ísak Broddason

...

May 24, 2019

Færslur milli flokka verða eftirfarandi fyrir komandi tímabil

Í A-flokk færast

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Sunna Karen Ingvarsdóttir Afturelding

Andrés Andrésson Afturelding

Árni Magnússon Afturelding

Gabríel Ingi Helgason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Sigurjón Jóhan...

May 22, 2019

Sudirman Cup 2019 er nú í fullum gangi í Nanning, Kína og er hægt að fylgjast með beinum útsendingum og upptökum frá öllum leikjum með því að smella hér.

Þá er einnig hægt að lesa umfjallanir um leiki og allar helstu fréttir inn á heimasíðu BWF.

Hvetjum við alla til að h...

May 16, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í dag í alþjóðlega mótinu FZ Forza Slovenia International 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni. 
Kári mætti spánverjanum Luís Enrique Penalver í fyrstu umferð mótsins en Luís var raðað númer þrjú inn í mótið en hann er sem...

May 9, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í forkeppni í einliðleik karla á alþjóðlega mótinu Li-Ning Denmark Challenge 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári mætti Rahul Bharadwaj B.M frá Indlandi í fyrstu umferð. Kári vann fyrst...

May 8, 2019

U15 - U17 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir, Atli Jóhannesson og Jeppe Ludvigsen landsliðsþjálfarar völdu er á leið til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2019 sem fram fer í Farum dagana 31.maí - 2.júní.

Hópinn skipa :
 

Júlíana Karítas Jó...

May 8, 2019

Landsliðsæfing fyrir yngri hóp verður haldin á föstudag 10.maí milli kl 19:20 – 21:00 í TBR.

Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara og eru eftirtaldir leikmenn boðaðir :

Yngri hópur:

Máni Berg Ellertsson ÍA

Arnar Freyr Fannarsson ÍA

Hall...

May 3, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlega mótinu 34th Brazil International Challenge 2019. 
Kári var frekar óheppin með drátt og lenti í fyrstu umferð gegn Ygor Coelho frá Brasilíu en hann er nr. 61 á heimslistanum í einliðaleik en Kári er nr 145 á listanum. 
Kári tap...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM