Afrekshópur Badmintonsambands Íslands auk eins keppenda úr U23 ára hóp sambandsins er nú á leið til Lettlands þar sem þau taka þátt í Yonex Latvia International 2019 mótinu.
Sudirman Cup 2019 er nú í fullum gangi í Nanning, Kína og er hægt að fylgjast með beinum útsendingum og upptökum frá öllum leikjum með því að smella hér.
Þá er einnig hægt að lesa umfjallanir um leiki og allar helstu fréttir inn á heimasíðu BWF.
Kári Gunnarsson tók þátt í dag í alþjóðlega mótinu FZ Forza Slovenia International 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni.
Kári mætti spánverjanum Luís Enrique Penalver í fyrstu umferð mótsins en Luís var raðað númer þrjú inn í mótið en hann er sem...
Kári Gunnarsson tók þátt í forkeppni í einliðleik karla á alþjóðlega mótinu Li-Ning Denmark Challenge 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.
Kári mætti Rahul Bharadwaj B.M frá Indlandi í fyrstu umferð. Kári vann fyrst...
U15 - U17 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir, Atli Jóhannesson og Jeppe Ludvigsen landsliðsþjálfarar völdu er á leið til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2019 sem fram fer í Farum dagana 31.maí - 2.júní.
Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlega mótinu 34th Brazil International Challenge 2019.
Kári var frekar óheppin með drátt og lenti í fyrstu umferð gegn Ygor Coelho frá Brasilíu en hann er nr. 61 á heimslistanum í einliðaleik en Kári er nr 145 á listanum.
Kári tap...