June 27, 2019

Kári Gunnarsson er úr leik á European Games (Evrópuleikunum). Kári spilaði þriðja leik sinn í D-riðli í gær þar sem hann mætti Luka Milic frá Serbíu. Var leikurinn gríðalega jafn fyrstu tvær lotunar en Kári varð að hætta leik í þriðju lotunni. Kári hafði tapað fyrstu l...

June 26, 2019

"Kári lék annan leik sinn á Evrópuleikunum í gær gegn Brice Leverdez frá Frakklandi.

Hann er ofarlega á heimslista og einn af þeim sem er að reyna vinna mótið.  Við vissum því að það yrði á brattan að sækja. Í upphafi leiksins sló Kári þrjá bolta út fyrir völlinn að aft...

June 25, 2019

Kári spilaði fyrsta leik sinn á Evórpuleikunum í gærkvöldi þar sem hann mætti Christian Kirchmayr frá Sviss. Christian er í 144.sæti heimslistans en Kári situr í 142.sæti og var því viðbúið að leikurinn yrði jafn og spennandi sem hann var. 

Atli Jóhannesson aðstoðarland...

June 24, 2019

Kári Gunnarsson og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari 

Kári Gunnarsson hefur leik í kvöld í einliðaleik karla á European Games ( Evrópuleikarnir ) en leikarnir eru haldnir fjórða hvert ár. Fara leikarnir fram í Minsk, Hvíta-Rússlandi að þessu sinni.

Kári keppir í...

June 14, 2019

Í gær fór fram opinn fundur um landsliðsmál BSÍ. Voru þar kynntar þær breytingar sem búið er að gera á landsliðsmálum sambandsins. Verður fyrirkomulagið þannig að leikmenn þurfa að sækja um óski þeir eftir að vera í Afrekshóp eða Úrvalshóp U15-U19 og munu landsliðsþjál...

June 13, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í Spanish International 2019 en mótið er hlutif af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári keppti í forkeppni mótsins í einliðaleik en alls voru 64 leikmenn skráðir til leiks í forkeppnina. Kári mætti þar í fyrstu...

June 9, 2019

Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson eru úr leik í tvíliðaleik karla á RSL Lithuanian 2019 en þeir spiluðu undanúrslitaleikinn nú í morgun.
Þar mættu þeir dönunum Emil Lauritzen og Mads Muurholm og reyndust danirnir of sterkir. Lauk leiknum 21-14 og 21-18...

June 8, 2019

Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson eru komnir í undanúrslit í tvíliðaleik karla á RSL Lithuanian 2019. Í 16 liða úrslitum mættu þeir Gijs Duijs og Brian Wassink frá Hollandi og unnu Davíð Bjarni og Kristófer 21-17, 17-21 og 21-12. Í 8 liða úrslitum mætt...

June 8, 2019

Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson 

Íslensku pörin í tvíliðaleik karla og kvenna eru komin áfram í 8 liða úrslit á RSL Lithuanian 2019 en íslensku pörin í tvenndarleik hafa lokið keppni. 

Tvö íslensk pör spiluðu í tvíliðaleik karla í gær. Davíð Bjarni Bjö...

June 7, 2019

Jónas Baldursson og Daníel Jóhannesson

7 íslenskir leikmenn taka nú þátt í RSL Lithuanian International 2019.

Í einliðaleik karla tóku 4 íslenskir keppendur þátt í forkeppninni. Eiður Ísak Broddason mætti Torjus Flaatten frá Noregi í fyrstu umferð. Vann Torjus þann leik...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM