Í gær fór fram opinn fundur um landsliðsmál BSÍ. Voru þar kynntar þær breytingar sem búið er að gera á landsliðsmálum sambandsins. Verður fyrirkomulagið þannig að leikmenn þurfa að sækja um óski þeir eftir að vera í Afrekshóp eða Úrvalshóp U15-U19 og munu landsliðsþjál...
Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2019-2020 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér.
Alls eru níu fullorðinsmót á mótaröðinni sem gefa stig á Hleðslubikarsmótaröð Badmintonsambandsins og þá eru átta unglingamót sem gefa stig á styrkleikalista...