August 31, 2019

Kári Gunnarsson lék nú í morgun gegn Aram Mahmoud frá Hollandi á Belarus International 2019 mótinu. Léku þeir í 16 manna úrslitum og var leikurinn mjög spennandi. Kári tapaði fyrstu lotunni 13-21 en vann þá næstu 21-15. Oddalotan var gríðarlega jöfn en Kári hafði betur...

August 30, 2019

Kári Gunnarsson er nú staddur í Hvíta-Rússlandi þar sem hann tekur þátt í Belarus International 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann. 
Kári er sem stendur í 145.sæti heimslistans í einliðaleik karla. Hann mætti nú í da...

August 24, 2019

Kári Gunnarsson lauk keppni í gær á 2019 Carebaco International en hann mætti Timothy Lam frá Bandaríkjunum í undanúrslitum. Timothy vann gríðarlega jafna fyrstu lotu í upphækkun 22-20 og vann svo þá seinni 21-17. 

Timothy Lam mun þá mæta Sam Parsons frá Englandi í...

August 23, 2019

Kári Gunnarsson spilaði í gær í 8 manna úrslitum í einliðaleik karla á 2019 Carebaco International. Í 8 manna úrslitunum mætti hann Milan Dratva frá Slóveníu. Tapaði Kári fyrstu lotunni 14-21 en vann aðra lotuna 21-12 og þá þriðju 21-14. Munu undanúrslitin fara fram í...

August 22, 2019

Kári Gunnarsson er þessa dagana staddur á Barbados þar sem hann tekur þátt í alþjóðlega mótinu 2019 Carebaco International en mótið er hluti af International Series mótaröðinni. 

Kári hóf leik í aðalkeppninni í 32 manna úrslitum þar sem hann er með 5 röðun inn í mótið....

August 11, 2019

Erla Björg Hafsteinsdóttir (t.v) og Drífa Harðardóttir (t.h) 

Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttur hömpuðu nú rétt í þessu heimsmeistaratitli í tvíliðaleik kvenna í badminton í flokknum +40 ára.

Þær sigruðu Helenu Abusdal frá Noregi og Katju Wengberg frá Svíþ...

August 10, 2019

Þær Erla Björg Hafsteinsdóttir BH og Drífa Harðardóttir ÍA eru komnar í úrslit í tvíliðaleik kvenna, flokki +40, á HM ölduga eftir glæsilegan sigur nú í morgun í undanúrslitunum.

Í undanúrslitunum mættu þær Renu Chandrika Hettiarachchige frá Sri Lanka og Claudiu Vogelsa...

August 8, 2019

Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir eru komnar í 8 liða úrslit á HM öldunga, flokki +40, eftir öruggan sigur nú í morgun á pólverjunum Urzulu Grzadielska-Zbleska og Joönnu Szleszynska-Logosz. Fyrri lotuna unnu Erla og Drífa 21-7 og þá seinni unnu þær 21-12...

August 7, 2019

Erla Björg Hafsteinsdóttir og Mark Mackey unnu sinn leik í 32 liða úrslitum í tvenndarleik í flokki +40. Þau mættu dönunum Johnny Hast Hansen og Jennu Vang Nielsen og unnu Erla og Mark fyrri lotuna 21-19 og unnu svo þá seinni mjög örugglega 21-9. Eru þau því komin í 16...

August 6, 2019

Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir gerðu sér lítið fyrir og unnu japanska parið Nami Fukui og Rie Matsumoto en þeim var raðað númer þrjú inn í mótið. 

Erla og Drífa byrjuðu leikinn vel en leikurinn var frekar jafn allan tímann, þær japönsku komu aðeins ákv...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM