September 30, 2019

Heimsmeistaramót U19 landsliða hófst í dag en mótið fer fram í Kazan, Rússlandi. Íslands drógst í riðil H2 ásamt Þýskalandi og Litháen.

Þýskaland og Litháen mættust nú fyrr í dag þar sem Þýskaland vann 5-0. 
 

Ísland leikur gegn Litháen kl 19:30 að staðartíma ( kl 16:30...

September 30, 2019

Kári Gunnarsson komst í 8 manna úrslit á VI Guatemala International Series 2019 mótinu sem lauk um helgina. Mótið er, líkt og nafnið gefur til kynna, hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslitann.

Kári mætti Franklin Anthony Hoevertsz frá Arúbu í...

September 26, 2019

Í gær samþykkti stjórn Badmintonsambands Íslands breytingar er snúa að reglum um færslur á milli flokka í fullorðinsflokkum. 
Þá hafa einnig verið gerðar breytingar á stigagjöfum á styrkleikalista sambandsins en breyting snýr að því að nú eru gefin jafn mörg stig á sty...

September 23, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlega mótinu X Internacional Mexicano 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni.

Kári hóf leik í aðalkeppni mótsins þar sem hann mætti Jhon Berdugo frá Kolumbíu í 32 manna úrslitum. Kári var með fimmtu röðun inn í mótið....

September 22, 2019

f.v Gabríel Ingi Helgason BH, Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH, Guðmundur Adam Gígja BH og Jón Sverrir Árnason BH.

Reykjavíkurmót unglinga fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Voru 147 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-...

September 10, 2019

Dregið var í liðkeppni Heimsmeitaramóts unglinga 2019 í gær. 

Ísland verður í riðli H2 ásamt Þýskalandi og Litháen. Í riðil H1 eru svo Kína, Skotland og Noregur. 

Ísland leikur við Litháen mánudaginn 30.september og svo við Þýskaland þriðjudaginn 1.október. 
Eftir þá lei...

September 10, 2019

Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlegu móti í Úkraínu um síðustu helgi. Mótið hét RSL Kharkiv International 2019 og var hluti af International Challenge mótaröðinni og gaf stig á alþjóðlega heimslistann.

Kári hóf leik í forkeppni mótsins þar sem 43 keppendur hófu leik og...

September 10, 2019

Fyrsta mót Hleðslubikarsins, Einliðaleiksmót TBR, var haldið föstudaginn 6.september. Eingöngu var keppt í einliðaleik í Meistaraflokki.

15 keppendur voru í karlaflokki og var það Davíð Bjarni Björsson TBR sem stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir að hafa unnið Eið Ís...

September 9, 2019

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 13. - 15.september

Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur

15:30 -17:00 Afrekshópur

17:00-19:00  Landsliðshópur U13-U15

19:00-21:00  Landsliðshópur U17-U19

Laugardagur

09:00 - 11:00  Afrekshópur

11:00 -...

September 4, 2019

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Jeppe Ludvigsen afreksstjóri/aðstoðarlandsliðsþjálfari hafa valið í landsliðshópa fyrir tímabilið 2019-2020.

Landsliðshópur U13 - U15

Birgitta Valý Ragnarsdóttir               TBR

Óðinn Magnússon...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM