November 25, 2019

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 126 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B flokkum í U13-U19 en í flokki U11 var leikið í einum flokki. Einungis var keppt í einliðaleik í öllum aldursflokkum.

Mótið er hluti af...

November 22, 2019

F.v Una Hrund Örvar og Sólrún Anna Ingvarsdóttir 

Fjórir íslenskir leikmenn tóku þátt nú í dag og í gær í alþjóðlega mótinu Victor Slovenia Future Series 2019 en mótið er hluti af Future Series mótaröðinni, líkt og nafnið gefur til kynna og gefur stig á alþjóðalega styr...

November 18, 2019

Meistaramót BH fór fram nú um helgina. Mótið er hluti af Hleðslubikar badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir (t.v) 2.sæti og Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH (t.h) 1.sæti í Einliðaleik Meistaraflokki kvenna

Meistaraflo...

November 14, 2019

Kári var að ljúka leik sínum á Irish Open 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.

Kári mætti í fyrstu umferð mótsins Zvonimir Dukinjak frá Króatíu en hann er í 127.sæti heimslistans en Kári er í 135.sæti.

Fyrri lotan va...

November 12, 2019

 

Meistaramót BH verður haldið dagana 15. - 17. nóvember í Íþróttahúsinu Strandgötu. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 92 keppendur skráðir til leiks frá fimm félögum. Mótið er hluti af Hleðslubikarnum og gefur stig á styrkleikalista badmintonsa...

November 5, 2019

ÍSÍ er með Instagram síðu, @isiiceland, þar sem leitast er við að koma á framfæri því góða starfi sem fram fer í íþróttahreyfingunni. Nú stendur til að beina sjónum að íslensku afreksíþróttafólki og leyfa fólkinu í landinu að fá innsýn í þeirra daglega líf. Frá og með...

November 4, 2019

Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 8. - 10.nóvember

Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti :

Föstudagur

15:30 -17:00  Afrekshópur

18:00-19:30   Landsliðshópur U17-U19 

19:30-21:00   A landsliðshópur

Laugardagur

09:00 - 11:00  Afreksh...

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM