Heilbrigðis- stoðteymi Badmintonsambands Íslands

Eftirtaldir aðilar eru hluti af Heilbrigðis- / stoðteymi BSÍ

Róbert Þór Henn : Sjúkraþjálfari og íþróttafræðingur

Hlutverk : Róbert sér um mælingar á landsliðsfólki BSÍ í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Þá sér Róbert einnig um styrktarþjálfun og sjúkraþjálfun.

 

Eiríkur Henn : Sjúkraþjálfari og einkaþjálfari

Hlutverk : Eiríkur sér um styrktarþjálfun og sjúkraþjálfun.

 

Geir Gunnar Markússon : Næringarfræðingur
Hlutverk : Næringarfræði og ýmislegt fleira sem tengis almennu heilbrigði.

 

Helgi Valur Pálsson : Íþróttasálfræðingur

Hlutverk : Íþróttasálfræði og ýmislegt fleira sem tengist almennri andlegri líðan