Mælingar og eigin þjálfun

Stefnt er að því að gera mælingar á tilteknum hópi leikmanna tvisvar til þrisvar á ári; í byrjun keppnistímabils, á miðju tímabili og í lok tímabils.

Mikilvægt er að hvíla alveg daginn fyrir og fram að mælingu. Vinsamlegast kynnið ykkur vel skjölin hér að neðan.

Upplýsingar um hraðamælingu 

Styrktarmæling 

Yo-Yo test 

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM