Mótaröð BSÍ

Bestu badmintonmenn og konur landsins keppa um sigur á mótaröð BSÍ - Hleðslubikarinn yfir allan veturinn.

Mótaskrá fyrir veturinn 2019 - 2020 má nálgast með því að smella hér.  

Mótaskrá fyrir veturinn 2020 - 2021 má nálgast með því að smella hér.

Eftirfarandi mót eru áætluð á mótaröðinni veturinn 2019 - 2020:

 • Einliðaleiksmót TBR - 6. september

 • TBR Opið - 5. - 6. október

 • SET mót KR - 12. - 13. október

 • Meistaramót BH - 17. - 17. nóvember

 • Atlamót ÍA - 30. nóv - 1.des

 • Meistaramót TBR - 11. - 12. janúar

 • Óskarsmót KR - 22. - 23. janúar

 • Reykjavíkurmót fullorðinna - 14. - 15. mars

 • Einliðaleiksmót TBR - 28. ágúst 

 • Meistaramót Íslands - 11. - 13. september

Eftirfarandi mót eru áætluð á mótaröðinni veturinn 2020 - 2021:

 • TBR Opið - 3. - 4. október

 • SET mót KR - 17. - 18. október

 • Meistaramót BH - 13. - 15. nóvember

 • Atlamót ÍA - 28. - 29. nóvember

 • Meistaramót TBR - 9. - 10. janúar

 • Óskarsmót KR - 27. - 28. febrúar

 • Reykjavíkurmót fullorðinna - 20. - 21. mars

 • Meistaramót Íslands - 21. - 25. apríl