Áhorfendur leyfðir á Meistaramóti Íslands
- bsí
- Sep 8, 2020
- 1 min read

Stjórn Badmintonsambands Íslands ákvað á fundi sínum í dag að leyfa áhorfendur á Meistaramóti Íslands sem fram fer dagana 11. - 13. september í Íþróttahúsinu við Strandgötu.
Nánari útlistun á þessu fyrirkomulagi og því sem snýr að mótsstaðnum mun koma síðar í vikunni.
Comentarios