top of page
Search
  • bsí

Ísland mætir Frakklandi og Ítalíu




Í dag var dregið í forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða sem fram fer dagana 9. - 12. desember.

Ísland drógst í riðil 5 en riðill 5 skiptist síðan í tvo undirriðla. Í undirriðil 1 eru Frakkland, Ítalía og Ísland en í undirriðil 2 eru Wales, Írland og Noregur.

Þau lið sem vinna undirriðil eitt og tvö munu síðan mætast í úrslitaleik um hvort liðið kemst í aðalkeppnina.

Það mun koma í ljós á næstu vikum hvar okkar riðill verður spilaður.

87 views0 comments

Opmerkingen


bottom of page