top of page
Search
bsí

Íslandsmeistarar unglinga 2020

Updated: Sep 29, 2020




Nú um helgina fór fram Íslandsmót unglinga 2020. Mótið var haldið í samstarfi við Aftureldingu og var framkvæmd mótsins til fyrirmyndar undir þessum sérstöku aðstæðum sem nú eru. Til leiks voru alls skráðir 131 keppandi frá 7 félögum. Mótið gekk virkilega vel fyrir sig og eiga leikmenn, þjálfarar, liðstjórar og starfsfólk heiður skilið.


Myndir frá mótinu má finna á facebook síðu Badmintonsambands Íslands.


8 keppendur náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar. Það voru :


U11 - Óðinn Magnússon TBR

U11 - Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR

U13 - Máni Berg Ellertsson ÍA U13 - Halla María Sveinbjörnsdóttir BH

U15 - Lilja Bu TBR

U17 - Gústav Nilsson TBR

U17 - Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR

U19 - Una Hrund Örvar BH


Listi yfir úrslit í einstökum flokkum má sjá hér að neðan en einnig er hægt að nálgast öll úrslit mótsins með því að smella hér.


Hér má sjá lista yfir alla Íslandsmeistara unglinga 2020 :


U11 Einliðaleikur snáðar

1. Óðinn Magnússon TBR

2. Brynjar Petersen TBR

U11 Einliðaleikur snótir

1. Birgitta Valý Ragnarsdóttir

2. Iðunn Jakobsdóttir

U11 Tvíliðaleikur snáðar

1. Brynjar Petersen / Óðinn Magnússon TBR

2. Davíð Logi Atlason / Erik Valur Kjartansson ÍA / BH

U11 Tvíliðaleikur snótir

1. Birgitta Valý Ragnarsdóttir / Iðunn Jakobsdóttir TBR

2. Ásta Dísa Hlynsdóttir / Emilía Ísis Nökkvadóttir BH

U11 Tvenndarleikur snáðar/snótir

1. Óðinn Magnússon / Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR

2. Brynjar Petersen / Iðunn Jakobsdóttir TBR

U13 A Einliðaleikur hnokkar

1. Máni Berg Ellertsson ÍA

2. Arnar Freyr Fannarsson ÍA

U13 B Einliðaleikur hnokkar

1. Hilmar Veigar Ágústsson ÍA

2. Björn Ágúst Ólafsson BH

U13 A Einliðaleikur tátur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

U13 B Einliðaleikur tátur

1. Gréta Theresa Traustadóttir TBR

2. Stefanía Xuan Luu TBR

U13 Tvíliðaleikur hnokkar

1. Arnar Freyr Fannarsson / Máni Berg Ellertsson ÍA

2. Andri Leó Jónsson / Pétur Gunnarsson TBR

U13 Tvíliðaleikur tátur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir / Katla Sól Arnarsdóttir BH

2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir / Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

U13 Tvenndarleikur hnokkar/tátur

1. Máni Berg Ellertsson / Halla Stella Sveinbjörnsdóttir ÍA / BH

2. Arnar Freyr Fannarsson / Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

U15 A Einliðaleikur sveinar

1. Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

U15 B Einliðaleikur sveinar

1. Brynjar Gauti Pálsson BH

2. Ágúst Páll Óskarsson UMFA

U15 A Einliðaleikur meyjar

1. Lilja Bu TBR

2. Guðbjörg Skarphéðinsdóttir BH

15 Tvíliðaleikur sveinar

1. Einar Óli Guðbjörnsson / Steinar Petersen TBR

2. Daníel Máni Einarsson / Eiríkur Tumi Briem TBR

U15 Tvíliðaleikur meyjar

1. Lilja Bu / Sigurbjörg Árnadóttir TBR

2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir / Dagbjört Erla Baldursdóttir UMFA

U15 Tvenndarleikur sveinar/meyjar

1. Einar Óli Guðbjörnsson / Lilja Bu TBR

2. Jón Víðir Heiðarsson / Guðbjörg Skarphéðinsdóttir BH

U17 A Einliðaleikur drengir

1. Gústav Nilsson TBR

2. Gabríel Ingi Helgason BH

U17 / U 19 B Einliðaleikur drengir / piltar

1. Hlynur Gíslason UMFA

2. Orri Einarsson BH

U17 A Einliðaleikur telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U17 B Einliðaleikur telpur

1. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray TBR

2. Tinna Chloé Kjartansdóttir TBR

U17 Tvíliðaleikur drengir

1. Gústav Nilsson / Stefán Árni Arnarsson TBR

2. Gabríel Ingi Helgason / Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

U17 Tvíliðaleikur telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir / Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

2. Lilja Berglind Harðardóttir / Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U17 Tvenndarleikur drengir/telpur

1. Gústav Nilsson / Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson / Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U19 A Einliðaleikur piltar

1. Andri Broddason TBR

2. Davíð Örn Harðarson TBR

U19 A Einliðaleikur stúlkur

1. Una Hrund Örvar BH

2. Andrea Nilsdóttir TBR

U19 Tvíliðaleikur piltar

1. Brynjar Már Ellertsson / Davíð Örn Harðarson TBR

2. Andri Broddason / Steinþór Emil Svavarsson TBR / BH

U19 Tvíliðaleikur stúlkur

1. Karolina Prus / Una Hrund Örvar TBR / BH

2. Björk Orradóttir / Eva Margit Atladóttir TBR

U19 Tvenndarleikur piltar/stúlkur

1. Gabríel Ingi Helgason / Una Hrund Örvar BH

2. Andri Broddason / Andrea Nilsdóttir TBR


Badmintonsamband Íslands óskar öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og þakkar fyrir frábæra helgi.

144 views0 comments

Comments


bottom of page