top of page
Search

Óskarsmót KR 2022 - Verðlaunahafar

laufey2

Óskarsmót KR, sem er á fullorðinsmótaröð BSÍ 2021 - 2022, fór fram um síðustu helgi. Góð þátttaka var í mótinu, þó að nokkuð hafi verið um forföll vegna covid-19.


Í Úrvalsdeild urðu sigurverarar; Daníel Jóhannesson TBR í einliðaleik karla, Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR í einliðaleik kvenna, Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR í tvíliðaleik karla, Gerda Voitechovskaja og Una Hrund Örvar BH í tvíliðaleik kvenna og í tvenndarleik unnu Kristófer Darri Finnsson og Una Hrund Örvar TBR/BH.


Í 1. Deild urðu sigurverarar; Elis Tor Dansson TBR í einliðaleik karla, Katla Sól Arnarsdóttir BH í einliðaleik kvenna, Atli Tómasson og Vignir Haraldsson TBR í tvíliðaleik karla, Katla Sól Arnarsdóttir og Lena Rut Gígja BH í tvíliðaleik kvenna og í tvenndarleik unnu Sigurður Patrik Fjalarsson og Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir.


Í 2. Deild urðu sigurverarar; Han Van Nguyen KR í einliðaleik karla, Anh Tú Hoang og Han Van Nguyen KR í tvíliðaleik karla og í tvenndarleik Stefán Logi Friðriksson og Lena Rut Gígja BH.

 
 
 

Comentários


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page