top of page
Search
 • laufey2

ÚRSLIT Á ÍSLANDSMÓTI ÖLDUNGA 2022, 26. NÓV.

Íslandsmót öldunga 2022 var haldið laugardaginn 26. nóvember hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

36 keppendur voru á mótinu, frá 5 félögum; TBR, UMFA, BH, ÍA og Hamar. Keppt var í 9 flokkum og alls voru spilaðir 43 leikir.


Íslandsmeistarar öldunga 2022 og sigurverarar í B flokk urðu;


Í einliðaleik;

Einliðaleikur karla 35 - 44 A

 1. Íslandsmeistari: Bjarki Stefánsson TBR

 2. Sævar Ström TBR


Einliðaleikur karla 55 - 64 B

 1. Egill Magnússon UMFA

 2. Rúnar Sigríksson ÍA


Einliðaleikur kvenna 35 - 44 B

 1. Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA

 2. Sigrún Marteinsdóttir TBR


Í tvíliðaleik:

Tvíliðaleikur karla 35 - 44 A

 1. Íslandsmeistarar: Jón Sigurðsson og Njörður Ludvigsson TBR

 2. Ingólfur Ingólfsson og Sævar Ström TBR


Tvíliðaleikur karla 35 - 44 B

 1. Eiríkur Sigurðsson og Marinó Njálsson TBR

 2. Kári Þórðarson og Svavar Ásgeir Guðmundsson BH


Tvíliðaleikur karla 55 - 64

 1. Íslandsmeistarar: Árni Haraldsson og Geir Svanbjörnsson TBR

 2. Eggert Þorgrímsson TBR og Egill Þór Magnússon UMFA


Tvíleiðaleikur kvenna 35 - 44 B

 1. Elín Wang og Sigrún Marteinsdóttir TBR

 2. Inga María Ottósdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA


Í tvenndarleik;

Tvenndarleikur 35 - 44 A

 1. Íslandsmeistarar: Kjartan Ágúst Valsson og Anna Lilja Sigurðardóttir BH

 2. Geir Svanbjörnsson og Sigrún Marteinsdóttir TBR


Tvenndarleikur 35 - 44 B

 1. Kári Þórðarson og Erla Rós Heiðarsdóttir BH

 2. Þórarinn Heiðar Harðarsson og Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFAÍ hádeginu var boðið uppá súpu og brauð og málin rædd, m.a. um það hvernig hægt sé að vekja meiri athygli á mótinu og fá fleiri keppendur. Margar góðar ábendingar komu fram sem skoðaðar verða fyrir næsta mót.134 views0 comments

Comentarios


bottom of page