top of page
Search
  • laufey2

ÚRSLIT Á BIKARMÓTI BH, 5 - 7 MAÍ 2023

Bikarmót BH 2023 var haldið um helgina í íþróttahúsinu við Strandgötu, í Hafnafirði. Keppt var í einliðaleik í U13 - U19 og mættu 107 keppendur til leiks.


Úrslit urðu eftirfarandi:


U 13 A hnokkar;

Sigurverari Grímur Elíasen TBR, annað sæti Sebastían Amor Óskarsson TBS.


U 13 B hnokkar;

Sigurverari Lúðvík Kemp BH, annað sæti Hákon Kemp BH.


U 13 C hnokkar;

Sigurverari Emil Víkingur Friðriksson TBR, annað sæti Fayiz Khan TBR.


U 13 D hnokkar;

Sigurverari Birgir Viktor Kristinsson ÍA, annað sæti Birnir Breki Kolbeinsson BH.


U 13 E hnokkar;

Sigurverari Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar, annað sæti Jón Markús Torfason TBR.


U 13 F hnokkar;

Sigurverari Sölvi Leó Sigfússon BH, annað sæti Jakob Máni Magneuson TBR.

U 13 G hnokkar;

Sigurverari Benedikt Jiyao Davíðsson TBR, annað sæti Maron Rafn Bjarkason ÍA.


U 13 H hnokkar;

Sigurverari Sigurjón G. Guðmundsson UMFA, annað sæti Aron Snær Kjartansson BH.


U 13 I hnokkar;

Sigurverari Kári Bjarni Kristjánsson BH, annað sæti Sigurður Bill Arnarsson BH.

U 13 j hnokkar;

Sigurverari Stefán Kári Stefánsson TBR, annað sæti Ásgeir Ólason BH.


U 13 A tátur;

Sigurverari Laufey Lára Haraldsdóttir BH, annað sæti Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR.


U 13 B tátur;

Sigurverari Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR, annað sæti Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH.


U 13 C tátur;

Sigurverari Perla Kim Arnardóttir TBR, annað sæti Tinna María Sindradóttir ÍA.


U 13 D tátur;

Sigurverari Hulda María Hilmisdóttir Hamar, annað sæti María Sif Jónsdóttir BH.


U 13 E tátur;

Sigurverari Arnfríður Óladóttir Hamar, annað sæti Alda Máney Björgvinsdóttir TBS.


U 13 F tátur;

Sigurverari Sunneva Jónatansd. UMFA, annað sæti Íris Björk Hafdal Gunnarsd. Hamar.U15 - U19 A piltar;

Sigurverari Eggert Þór Eggertsson TBR, annað sæti Stefán Logi Friðriksson BH.


U15 - U19 B piltar;

Sigurverari Jón Víðir Heiðarsson BH, annað sæti Óðinn Magnússon TBR.


U15 - U19 C piltar;

Sigurverari Úlfur Þórhallsson Hamar, annað sæti Birkir Darri Nökkvason BH.


U15 - U19 D piltar;

Sigurverari Magnús Bjarki Lárusson TBR, annað sæti Dagur Örn Antonsson BH.


U15 - U19 E piltar;

Sigurverari Faraz Khan TBR, annað sæti Kjartan Bragi Jónsson TBR.


U15 - U19 F piltar;

Sigurverari Eiríkur Svani Örvar BH, annað sæti Gunnar Breki Arnarsson BH.


U15 - U19 A stúlkur;

Sigurverari Iðunn Jakobsdóttir TBR, annað sæti Katla Sól Arnarsdóttir BH.


U15 - U19 B stúlkur;

Sigurverari Snædís Sól Ingimundardóttir BH, annað sæti Eva Promme TBR.


U15 - U19 C stúlkur;

Sigurverari Hildur Björgvinsdóttir TBR, annað sæti Maja Romanczuk TBR.Öll úrslit má finna á tournamentsoftware.com og á facebook síðu BH.

43 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page