top of page
Search

ÚRSLIT Á JÓLAMÓTI UNGLINGA 2024, 21 DES.

laufey2

Jólamót unglinga 2024 var haldið í TBR húsum í gær, laugardaginn 21. desember 2024.


Keppt var í riðlum, í einliðaleik, í 6 flokkum og alls voru 103 keppendur í mótinu.


Úrslit urðu eftirfarandi;


U13

Einliðaleikur hnokkar A - riðill

  1. Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Nam Quoc Nguyen TBR


Einliðaleikur hnokkar B - riðill

  1. Henry Tang Nguyen TBR

  2. Daniel Schuldeis BH


Einliðaleikur hnokkar C - riðill

  1. Róbert Tinni Örvarsson Hamar

  2. Sigurður Bill Arnarsson BH


Einliðaleikur hnokkar D - riðill

  1. Khan Gia Le TBR

  2. Thay Duy Bui TBR


Einliðaleikur hnokkar E - riðill

  1. Gísli Berg Sigurðarson TBR

  2. Stefán Bragi Bjarkason BH


Einliðaleikur hnokkar F - riðill

  1. Sigurbjörn Friðriksson Hamar

  2. Hlynur Pétursson TBR


Einliðaleikur tátur A - riðill

  1. Perla Kim Arnarsdóttir TBR

  2. Diana Lyly Davíðsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur B - riðill

  1. Cherry Bao Anh Duong TBR

  2. Susanna Nguyen TBR


Einliðaleikur tátur C - riðill

  1. Regína Sigurgeirsdóttir TBR

  2. Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA


Einliðaleikur tátur D - riðill

  1. Katrín Sunna Erlingsdóttir BH

  2. Sandra María Hjaltadóttir BH


Einliðaleikur tátur E - riðill

  1. Elín Sif Valdimarsdóttir UMFA

  2. Hang Thanh Nguyen TBR



U15

Einliðaleikur sveinar A - Úrslit

  1. Grímur Eliasen TBR

  2. Hákon Kemp BH


Einliðaleikur sveinar B - riðill

  1. Emil Víkingur Friðriksson TBR

  2. Fayiz Khan TBR


Einliðaleikur sveinar C - riðill

  1. Hilmar Karl Kristjánsson BH

  2. Jón Markús Torfason TBR


Einliðaleikur sveinar D - riðill

  1. Sölvi Leó Sigfússon BH

  2. Birgir Viktor Kristinsson ÍA


Einliðaleikur sveinar E - riðill

  1. Hai Duc Phan TBR

  2. Minh Cong Le TBR


Einliðaleikur sveinar F - riðill

  1. Emil Sandholt TBR

  2. Mitar Pusic TBR


Einliðaleikur sveinar G - riðill

  1. Helgi Steinar Heiðarsson TBR

  2. Hieu Minh Vu TBR


U15/17 - Einliðaleikur meyjar / telpur A - riðill

  1. Rebekka Einarsdóttir Hamar

  2. Sonja Sigurðardóttir TBR


U15/17 - meyjar / telpur B riðill 1-2 sæti

  1. Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar

  2. Hulda María Hilmisdóttir Hamar


U15/17 - Einliðaleikur meyjar / telpur B riðill 3-4 sæti

  1. Barbara Jankowska BH

  2. Dagný Vera Árnadóttir TBR



U17 / U19

U17/19 - Einliðaleikur drengir/piltar A riðill

  1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

  2. Eggert Þór Eggertsson TBR


U17/19 - Einliðaleikur drengir/piltar B riðill

  1. Dagur Örn Antonsson BH

  2. Birkir Darri Nökkvason BH


U17/19 - Einliðaleikur drengir/piltar C riðill

  1. Tuan Tat TBR

  2. Chien Minh Pham TBR


U19 - Einliðaleikur stúlkur

  1. Lilja Bu TBR

  2. Katla Sól Arnarsdóttir BH



Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR





81 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page