ÚRSLIT Á UNGLINGAMÓT KR 2025, 18-19.OKT.
- laufey2
- Oct 20
- 2 min read
Unglingamót KR 2025 fór fram í KR húsinu Reykjavík helgina 18 - 19 október s.l.
Mjög góð þátttaka var í mótið, alls 147 keppendur frá 7 félögum.
Keppt var í einliðaleik í U11 - U17/19.
Úrslit urðu eftirfarandi í U13 - U17/19;
U13 Hnokkar - Tátur
Einliðaleikur hnokkar A riðill
Baldur Gísli Sigurjónsson TBR
Kári Bjarni Kristjánsson BH
Einliðaleikur hnokkar B riðill
Anthony Þór Jaramillo ÍA
Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA
Einliðaleikur hnokkar D riðill
Pétur Viðar Traustason TBR
Hróbjartur Friðriksson BH
Einliðaleikur hnokkar E riðill
Gísli Berg Sigurðarson TBR
Gunnar Georg Kristjánsson UMFA
Einliðaleikur hnokkar F riðill
Hlynur Daníelsson UMFA
Óliver Nói Búason Hamar
Einliðaleikur hnokkar G riðill
Viggó Guðni Jónasson Hamar
Sviatomyr Busler UMFA
Einliðaleikur hnokkar H riðill
Arnar Máni Arason Hamar
Nóel Úlfar Dickie Jamesson KR
Einliðaleikur hnokkar I riðill
Lishan Jonnagaddala KR
Björgvin Elí Abrahamsson Hamar
Einliðaleikur hnokkar J riðill
Elvar Bjarki Helgason BH
Unnar Uggi Huginsson KR
Einliðaleikur tátur A riðill
Susanna Nguyen TBR
Cherry Dao Anh Duong TBR
Einliðaleikur tátur B riðill
Íris Þórhallsdóttir Hamar
Sandra Rós T. Guðmundsdóttir BH
Einliðaleikur tátur C riðill
Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Sandra María Hjaltadóttir BH
Einliðaleikur tátur D riðill
Þórdís Jóna Sverrisdóttir UMFA
Iðunn Helga Ágústsdóttir TBR
Einliðaleikur tátur E riðill
Krishika Peddishetti KR
Elísabet Pála Bjarkadóttir Hamar
Einliðaleikur tátur G riðill
Elín Sif Valdimarsdóttir UMFA
Ella Oghosa Adazee BH
Einliðaleikur tátur H riðill
Matthildur Sara Ágústsdóttir Hamar
Erla Kristín Hallsdóttir BH
U15 Sveinar
Einliðaleikur sveinar A riðill
Fayiz Khan TBR
Emil Víkingur Friðriksson TBR
Einliðaleikur sveinar B riðill
Aron Snær Kjartansson BH
Jón Markús Torfason TBR
Einliðaleikur sveinar C riðill
Minh Cong Le TBR
Daníel Schuldeis BH
Einliðaleikur sveinar D riðill
Christian Hover TBR
Hien Minh Vu TBR
Einliðaleikur sveinar F riðill
Emil Sandholt TBR
Helgi Steinar Heiðarsson TBR
Einliðaleikur sveinar G riðill
Dung Hoang Mai TBR
Emil Huldar Jónasson UMFA
Einliðaleikur sveinar H riðill
Stefán Örn Óskarsson UMFA
Krzysztof Bjarni Wójcik TBR
Einliðaleikur sveinar I riðill
Einar Máni Guðnason UMFA
Kristinn Ólafur Hreiðarsson UMFA
U15/17 Meyjar - telpur
Einliðaleikur meyjar / telpur A riðill
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Rebekka Einarsdóttir Hamar
Einliðaleikur meyjar / telpur B riðill
Sunna María Ingólfsdóttir UMFA
Hanna Lilja M. Atladóttir TBR
Einliðaleikur meyjar / telpur C riðill
Regína Sigurgeirsdóttir TBR
Lóa Sindradóttir UMFA
Einliðaleikur meyjar / telpur D riðill
Katla Bryndís Emilsdóttir UMFA
Hildigunnur Matthíasardóttir KR
Einliðaleikur meyjar / telpur E riðill
Sóldís Ósk Haraldsdóttir UMFA
Kamilla Ynhuluu Mac TBR
U17/19 Drengir - Piltar
Einliðaleikur drengir / piltar A riðill
Tuan Tat TBR
Hai Phuong To TBR
Einliðaleikur drengir / piltar B riðill
Valtýr H. Óskarsson TBR
Salman Mehmood TBR

Öll úrslit mótssins má finna á Tournamentsoftware











Comments