Unglingamót Aftureldingar 2022 fór fram um helgina í íþróttamiðstöðinni að Varmá, í Mosfellsbæ. Alls voru 153 keppendur skráðir til leiks og keppt var í einliðaleik í U11 (allir í sama flokk) og í A og B flokkum í U13 - U19. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins.
Hér má finna öll úrslit frá mótinu.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein:
U13:
Einliðaleikur hnokkar U13 A flokkur
Sebastían Amor Óskarsson TBS
Erik Valur Kjartansson BH
Einliðaleikur hnokkar U13 B flokkur
Sigurjón Gunnar Guðmundsson UMFA
Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar
Einliðaleikur tátur U13 A flokkur
Sonja Sigurðardóttir TBR
Matthildur Thea Helgadóttir BH
Einliðaleikur tátur U13 B flokkur
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Hugrún Björk Erlingsdóttir Hamar
U15:
Einliðaleikur sveinar U15 A flokkur
Björn Ágúst Ólafsson BH
Óðinn Magnússon TBR
Einliðaleikur sveinar U15 B flokkur
Samuel Louis Marcel Randhawa KR
Steingrímur Árni Jónsson TBS
Einliðaleikur meyjar U15 A flokkur
Emma Katrín Helgadóttir Tindastól
Birna Sól Björnsdóttir TBR
Einliðaleikur meyjar U15 B flokkur
Hildur Björgvinsdóttir TBR
Maja Romanczuk TBR
U17:
Einliðaleikur drengir U17 A flokkur
Funi Hrafn Elíasen TBR
Stefán Logi Friðriksson BH
Einliðaleikur telpur U17 A flokkur
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Katla Sól Arnarsdóttir BH
Einliðaleikur telpur U17 B flokkur
Þórdís María Róbertsdóttir BH
Sunna Katrín Jónasdóttir BH
U19:
Einliðaleikur piltar U19 A flokkur
Eiríkur Tumi Briem TBR
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Einliðaleikur piltar U19 B flokkur
Samin Sayri Feria Escobedo KR
Viktor Ström TBR
Fleiri myndir af verðlaunahöfum má finna á facebook síðu Aftureldingar
Comments