top of page
Search
  • bsí

Úrslit í Vetrarmóti Unglinga 2021

Updated: Nov 4, 2021


Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 30-31.október. Voru yfir 100 skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-U19 í öllum greinum. Einnig var leikið í B.flokki í einliðaleik.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1. Erik Valur Kjartansson

2. Grímur Eliasen [1/2]


U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1. Lúðvík Kemp

2. Birnir Hólm Bjarnason


U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1. Stefán Logi Friðriksson [1/2]

2. Eggert Þór Eggertsson [2/2]


U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1. Adam Baltasar Friðriksson

2. Hrannar Snær Steindórsson


U17 A - Einliðaleikur Drengir

1. Daníel Máni Einarsson [2/2]

2. Steinar Petersen


U17 B - Einliðaleikur Drengir

1. Elvar Logi Magnússon

2. Daníel Darri Ragnarsson


U19 A - Einliðaleikur Piltar

1. Stefán Árni Arnarsson

2.Gabriel Ingi Helgason [1/2]


U19 B - Einliðaleikur Piltar

1. Freyr Víkingur Einarsson

2. Þorleifur Fúsi Guðmundsson


U15 A - Einliðaleikur Meyjar

1. Katla Sól Arnarsdóttir [1/2]

2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir [2/2]


U15 B - Einliðaleikur Meyjar

1. Angela Líf Kuforiji

2. Hildur Björgvinsdóttir


U19 B - Einliðaleikur Stúlkur

1. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray

2. Tinna Chloé Kjartansdóttir


U19 A - Einliðaleikur Stúlkur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2. Lilja Bu [1/2]


U13 - Tvíliðaleikur Hnokkar

1. Davíð Logi Atlason [2/2]

1. Erik Valur Kjartansson

2. Marínó Örn Óskarsson

2. Sebastían Amor Óskarsson


U15 - Tvíliðaleikur Sveinar

1. Eggert Þór Eggertsson

1. Óðinn Magnússon

2. Birkir Darri Nökkvason [1/2]

2. Stefán Logi Friðriksson


U17 - Tvíliðaleikur Drengir

1.Ari Páll Egilsson [2/2]

1. Funi Hrafn Eliasen

2. Brent John Insó

2. Stefán Geir Hermannsson


U19 - Tvíliðaleikur Piltar

1. Gabriel Ingi Helgason [1/2]

1. Kristian Óskar Sveinbjörnsson

2. Guðmundur Adam Gigja

2. Steinþór Emil Svavarsson


U13 - Tvíliðaleikur Tátur

1.Birna Sól Björnsdóttir [1/2]

1. Eva Promme

2. Eva Ström [2/2]

2. Júlía Marín Helgadóttir


U15 - Tvíliðaleikur Meyjar

1. Emma Katrín Helgadóttir [1/2]

1. Katla Sól Arnarsdóttir

2. Hrafnhildur Magnúsdóttir

2. Iðunn Jakobsdóttir


U19 - Tvíliðaleikur Stúlkur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

1. Lilja Bu

2. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [2/2]

2. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir


U13 - Tvenndarleikur Hnokkar og Tátur

1. Brynjar Petersen [1/2]

1. Eva Ström

2. Erik Valur Kjartansson [2/2]

2. Emilía Ísis Nökkvadóttir


U15 - Tvenndarleikur Sveinar og Meyjar

1. Stefán Logi Friðriksson [1/2]

1. Lena Rut Gígja

2. Óðinn Magnússon

2. Iðunn Jakobsdóttir


U17 - Tvenndarleikur Drengir og Telpur

1. Máni Berg Ellertsson

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

2. Steinar Petersen

2. Sigurbjörg Árnadóttir


U19 - Tvenndarleikur

1. Stefán Árni Arnarsson [1/2]

1. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

2. Steinþór Emil Svavarsson

2. Rakel Rut Kristjánsdóttir


Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


56 views0 comments
bottom of page