top of page
Search

ÚRSLIT: DEILDAKEPPNI BSÍ. 1.DEILD

  • laufey2
  • Nov 29, 2023
  • 1 min read

Í gærkvöldi fór fram fyrsti leikurinn í Deildakeppni BSÍ 2023 - 2024.


Leikurinn var á milli TBR-KR Sleggjur og TBR-Unglingar í 1.deild og lauk hann með 6 - 1 sigri TBR-Unglinga. Úrslit leikjanna má finna á Tournament software.


Næstu sunnudag, 3. desember 2023, fer fram fyrsti Deildakeppnisdagurinn, í íþróttamiðstöðinni Lágafelli í Mosfellsbæ. Klukkan 10 eru tvær viðureignir í 2.deild og klukkan 12:30 tvær viðureignir í 1.deild.


Öll úrslit og upplýsingar um alla leiki keppninnar má finna á Tournament software

og allar upplýsingar um Deildakeppnina, lið, fyrirliða, fyrirkomulag leikdags ofl. má finna á heimasíðu BSÍ



 
 
 

Comentarios


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page