Search
  • bsí

Úrslit frá Jólamóti unglinga 2019Jólamót unglinga fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Voru 72 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í einliðaleik í flokkum U13-U19 þar sem leikið var í riðlum. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga gefur stig á styrkleikalistann.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum aldursflokki.


Einliðaleikur Hnokkar U13

1. Pétur Gunnarsson

2. Arnar Freyr Fannarsson


Einliðaleikur Tátur U13 1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

2. Snædís Sól Ingimundardóttir


Einliðaleikur Sveinar U15 1. Eiríkur Tumi Briem

2. Einar Óli Guðbjörnsson


Einliðaleikur Drengir U17

1. Valþór Viggó Magnússon

2. Jón Sverrir Árnason


Einliðaleikur Telpur U17

1. Natalía Ósk Óðinsdóttir

2. Margrét Guangbing Hu


Einliðaleikur Piltar U19

1. Gústav Nilsson

2. Gabríel Ingi Helgason


Einliðaleikur Stúlkur U19

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2. Karolina Prus


Hér má svo sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


Inn á facebook síðu Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur má svo sjá myndir frá mótinu.

58 views0 comments

Recent Posts

See All

Kári hefur leik í dag

Kári Gunnarsson hefur leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga nú í dag. Mun hann mæta Christian Kirchmayr frá Sviss og fer leikurinn þeirra fram á velli 1 og er sá þriðji í röðinni á þeim velli í dag.

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM