top of page
Search
  • annamargret5

Þjálfaradagur á Laugarvatni 21. maí

Fyrir alla þjálfara og annað áhugasamt badmintonfólk


Laugardaginn 21. maí verður þjálfaradagur á Laugarvatni.


Þá gefst tækifæri til að fylgjast með æfingum hjá hinum þaulreynda afreksþjálfara Anders Thomsen

Hægt er að lesa meira um Anders Thomsen hér: https://www.badminton.is/post/anders-thomsen-%C3%A1-laugarvatni


Dagskráin 21. maí:

  • 09:00-10:30 Einliðaleiksæfing

  • 10:30-12:00 Tvíliðaleiksæfing

  • 12:30-13:30 Hádegismatur

  • 13:30-14:30 Anders Thomsen heldur fyrirlestur um afreksþjálfun. Umræður.

  • 14:30-15:30 Sveinn Þorgeirsson kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, Hvað á að gera í sumar? Æfingar á hvíldartímabili. Umræður.

  • 15:30-16:00 Hverabrauð

  • 16:30 - 18:00 Einliðaleiksæfing

  • 18:00-19:30 Tvíliðaleiksæfing

  • 19:3-20:30 Kvöldmatur

  • 20:30-22:00 Fontana Spa

Gjald aðeins 15.000kr


Innifalið: Fylgst með æfingum, tveir fyrirlestrar, hádegismatur, hverabrauð, kvöldmatur og aðgangur í Fontana Spa



Skráning fer fram með því að senda póst á annamargret@badminton.is og millifæra 15.000 kr. á reikning Badmintonsambands Íslands 513-26-4644

kt. 430169-4919 í síðasta lagi 16. maí.


Vonandi sjáum við ykkur flest á Laugarvatni!

177 views0 comments

Comentarios


bottom of page