top of page
Search
  • bsí

Landsliðshópar tímabilsins 2017-2018


Landsliðsþjálfarar hafa valið í Afrekshóp Badmintonsambandsins fyrir tímabilið 2017-2018. Afrekshópinn skipa:

  • Daníel Jóhannesson TBR

  • Davíð Bjarni Björnsson TBR

  • Kristófer Darri Finnsson TBR

  • Margrét Jóhannsdóttir TBR

  • Sigríður Árnadóttir TBR

Útbúinn hefur verið Framtíðarhópur en hann skipa:

  • Andrea Nilsdóttir TBR

  • Andri Broddason TBR

  • Arna Karen Jóhannsdóttir TBR

  • Atli Tómasson TBR

  • Brynjar Már Ellertsson ÍA

  • Eysteinn Högnason TBR

  • Halla María Gústafsdóttir BH

  • Róbert Ingi Huldarsson BH

  • Þórður Skúlason BH

  • Þórunn Eylands TBR

Landsliðsæfingar fara fram á föstudagskvöldum í TBR einu sinni í mánuði fyrir yngri hóp og einu sinni í mánuði fyrir eldri hóp. Valið hefur verið í þessa hópa og hægt er að nálgast þá með því að smella hér.

Næstu landsliðsæfingar fara fram föstudaginn 22. september, fyrir yngri hóp, og föstudaginn 29. september fyrir eldri hóp.

Æfingabúðir fara fram sex til átta sinnum á ári og boðað er sérstaklega í þær æfingabúðir með því að setja frétt á heimasíðuna, Facebook síðu Badmintonsambandsins og með því að senda póst til aðildarfélaga.

Smellið hér til að sjá dagskrá og mótaskrá vetrarins 2017 - 2018.

Næstu æfingabúðir fara fram helgina 10. - 12. nóvember.

Smellið hér til að sjá dagskrá og mótaskrá vetrarins 2017 - 2018.


15 views0 comments
bottom of page