top of page
Search
bsí

Unglingamótaröðin hefst á laugardaginn


Á laugardaginn er fyrsta unglingamót vetrarins innan unglingamótaraðar Badmintonsambandsins, Reykjavíkurmót unglinga, á dagskrá.

Mótið verður í TBR við Gnoðarvog og hefst klukkan 10. Áætluð mótslok eru um klukkan 16. Keppendur eru 66 talsins frá sjö félögum, Aftureldingu, BH, Hamri, ÍA, KR, Samherjum og TBR.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


12 views0 comments
bottom of page