top of page
Search

Badmintonsamband Íslands 50 ára

  • bsí
  • Nov 6, 2017
  • 1 min read

Badmintonsamband Íslands var stofnað 5. nóvember 1967 og er því 50 ára í dag, sunnudag.

Afmælinu verður fagnað allt þetta tímabil, á mótum sem Badmintonsambandið heldur eins og til dæmis Iceland International, Deildakeppni BSÍ, Íslandsmóti unglinga og Meistaramóti Íslands.


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page