Æfingum frestað
- bsí
- Dec 5, 2017
- 1 min read
Landsliðsæfingum, sem áttu að vera næsta föstudag fyrir yngri hóp og föstudaginn 15. desember fyrir eldri hóp, hefur verið frestað þar til milli jóla og nýárs.

Æfingarnar verða í staðinn laugardaginn 30. desember klukkan 10-12 fyrir yngri hóp og klukkan 12-14 fyrir eldri hóp.
Comments