Search
  • bsí

Drikve 2 lið Magnúsar Inga í efsta sæti síns riðils í dönsku þriðju deildinni


Heil umferð fór fram í dönsku deildinni um síðastliðna helgi. Magnús Ingi Helgason sem spilar með Drive 2 í þriðju deildinni sigraði örugglega lið NBK Amager 10-3.

Magnús Ingi spilaði fyrsta tvenndarleik með Amalie Sindberg. Þau lutu í lægra haldi fyrir Soren Frandsen og Camillu Suhr Meinecke 15-21 og 14-21. Þá spilaði Magnús Ingi einnig tvíliðaleik 2 ásamt Michael Bjerregaard Pedesen og unnu þeir í odda lotu eftir hörku leik 19-21, 21-18 og 21-18. Drive 2 mun nú spila á vorönninni í umspilu um að komast upp í 2.deild.

Smellið hér til að nálgast frekari úrslit úr viðureign Drive 2 og NBK Amager.


23 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM