top of page
Search
  • bsí

Arna Karen komin áfram í einliðaleik


Arna Karen Jóhannsdóttir var að komast áfram á Iceland International badmintonmótinu. Andstæðingur hennar frá Svíþjóð meiddist í leiknum og varð að hætta.

Hún er nú eini Íslenski keppandinn sem eftir er í einliðaleik. Hún keppir næst á móti Vaishnavi Reddy Jakka frá Indlandi sem var raðað no. 4 í mótið og hefst leikurinn kl. 17.45 í dag.


56 views0 comments
bottom of page