Search
  • bsí

Landsbankamót ÍA fer fram um helgina


Landsbankamót ÍA verður haldið dagana 24-25 febrúar í Íþróttahúsinu við Vestugötu. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Alls taka 75 leikmenn þátt frá 3 félögum, TBR, BH og ÍA.

Hægt er að skoða niðurröðun og tímasetningar mótsins með því að smella hér.


82 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM