top of page
Search
  • bsí

Reykjavíkurmót fullorðinna hefst á morgun


Reykjavíkurmót fullorðinna hefst á morgun, laugardag klukkan 10 í húsi Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Mótið er innan mótaraðar Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Hvetjum við alla til að koma og fylgjast með flottu badmintoni.

Nánari upplýsingar um tímasetningar og niðurröðun má finna hér.


144 views0 comments
bottom of page