![](https://static.wixstatic.com/media/dd8ead_b5175edc876e4cb7b63a171d2ec1d355~mv2.jpg/v1/fill/w_640,h_960,al_c,q_85,enc_auto/dd8ead_b5175edc876e4cb7b63a171d2ec1d355~mv2.jpg)
Meistaramót Íslands hófst nú í dag með fyrstu umferðum mótsins. Keppni mun hefjast á ný kl 10 í fyrramálið í 16- og 8 liða úrslitum. Undanúrslit munu svo hefjast kl 14:00.
Öll nánari úrslit frá deginum í dag og tímasetningar morgundagsins má finna með því að smella hér.